Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan.
Fundurinn er haldinn samkvæmt X. kafla reglna um starfsreglur fastanefnda Alþingis.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, verða gestir efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis á opnum fundi sem hefst klukkan 9:10. Fundarefnið er skýrsla fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands fyrir árið 2022.
Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan.
Fundurinn er haldinn samkvæmt X. kafla reglna um starfsreglur fastanefnda Alþingis.