Dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á leikmann Valur Páll Eiríksson skrifar 9. mars 2023 15:30 Dmitrovic tekst á við stuðningsmann Sevilla. Getty Images Tvítugur stuðningsmaður PSV Eindhoven hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á Marko Dmitrovic, markvörð Sevilla, í Evrópuleik liðanna tveggja í febrúar. Leikur liðanna fór fram 23. febrúar síðastliðinn á Philips Stadion í Eindhoven. PSV vann leikinn 2-0 en tapaði einvíginu samanlagt 3-2 eftir 3-0 sigur Sevilla í fyrri leiknum í Andalúsíu. Stuðningsmaðurinn hljóp inn á völlinn og reyndi að kýla Dmitrovic en hitti ekki. Dmitrovic náði þá að tækla manninn í grasið og hélt honum niðri með hjálp leikmanna PSV þar til öryggisverðir færðu hann af velli. „Það er aldrei gott að sjá svona í fótbolta. Þetta ætti ekki að gerast og ég vona að hann fái viðeigandi refsingu,“ sagði Dmitrovic eftir leikinn. Stuðningsmaðurinn hefur nú hlotið sína refsingu fyrir. Hann var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi af hollenskum dómstólum, en einn þeirra mánaða er skilorðsbundinn. Jafnframt var hann dæmdur í tveggja ára bann frá Philips Stadion, heimavelli PSV. Eftir atvikið kom í ljós að maðurinn átti ekkert erindi þangað þar sem hann var þá þegar í banni frá vellinum vegna tveggja annara brota tengd fótbolta. Þú hljópst inn á völlinn undir áhrifum áfengis með það fyrir augum að ráðast á fótboltamann, sagði dómarinn í málinu við þann seka. Það sýnir fullkomið virðingarleysi fyrir fórnarlambinu og sönnum stuðningsmönnum PSV. Þú kallar sjálfan þig fótboltaaðdáanda en þetta hefur ekkert með fótbolta að gera, sagði hann jafnframt. Evrópudeild UEFA Holland Hollenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Leikur liðanna fór fram 23. febrúar síðastliðinn á Philips Stadion í Eindhoven. PSV vann leikinn 2-0 en tapaði einvíginu samanlagt 3-2 eftir 3-0 sigur Sevilla í fyrri leiknum í Andalúsíu. Stuðningsmaðurinn hljóp inn á völlinn og reyndi að kýla Dmitrovic en hitti ekki. Dmitrovic náði þá að tækla manninn í grasið og hélt honum niðri með hjálp leikmanna PSV þar til öryggisverðir færðu hann af velli. „Það er aldrei gott að sjá svona í fótbolta. Þetta ætti ekki að gerast og ég vona að hann fái viðeigandi refsingu,“ sagði Dmitrovic eftir leikinn. Stuðningsmaðurinn hefur nú hlotið sína refsingu fyrir. Hann var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi af hollenskum dómstólum, en einn þeirra mánaða er skilorðsbundinn. Jafnframt var hann dæmdur í tveggja ára bann frá Philips Stadion, heimavelli PSV. Eftir atvikið kom í ljós að maðurinn átti ekkert erindi þangað þar sem hann var þá þegar í banni frá vellinum vegna tveggja annara brota tengd fótbolta. Þú hljópst inn á völlinn undir áhrifum áfengis með það fyrir augum að ráðast á fótboltamann, sagði dómarinn í málinu við þann seka. Það sýnir fullkomið virðingarleysi fyrir fórnarlambinu og sönnum stuðningsmönnum PSV. Þú kallar sjálfan þig fótboltaaðdáanda en þetta hefur ekkert með fótbolta að gera, sagði hann jafnframt.
Evrópudeild UEFA Holland Hollenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira