Áskorendamótið í beinni: Þrjú lið tryggja sér sæti á Stórmeistaramótinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. mars 2023 19:18 TEN5ION og Atlantic Esports verða í eldlínunni í kvöld. Áskorendamót Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO er komið á fleygiferð og í kvöld verður barist um þrjú laus sæti á sjálfu Stórmeistaramótinu. Dusty og FH tryggðu sér fyrstu tvö lausu sætin á Stórmeistaramótinu síðastliðinn þriðjudag og í kvöld bætast þrjú lið til viðbótar við. Sýnt verður frá Áskorendamótinu í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi, en það verður viðureign ÍBV og Breiðabliks sem sýnd verður í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Áskorendamótið, eða Áskorendastig Stórmeistaramótsins, er sett upp í svokallað „swiss-format“ þar sem sextán lið hefja keppni og vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér sæti á Stórmeistaramótinu sjálfu. Liðin falla þó ekki úr leik þó þau tapi einum leik, heldur þarf að tapa þremur viðureignum til að falla úr leik. Myndin hér fyrir neðan útskýrir fyrirkomulagið ágætlega. Nú er mótið komið á það stig að öll liðin hafa leikið þrjá leiki. Þrjú lið munu því vinna sér inn sæti á Stórmeistaramótinu í kvöld og þrjú lið munu falla úr leik. Eins og áður segir verður viðureign ÍBV og Breiðabliks í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi í spilaranum hér fyrir neðan, en hægt er að fylgjast með hinum viðureignum kvöldsins á Twitch-hliðarrásum Rafíþróttasamtakana með því að smella á þær fyrir neðan spilarann. Atlantic - TEN5ION Viðstöðu - Bad Company Rejects - Fylkir LAVA - Þór xatefanclub - MVP Academy Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti
Dusty og FH tryggðu sér fyrstu tvö lausu sætin á Stórmeistaramótinu síðastliðinn þriðjudag og í kvöld bætast þrjú lið til viðbótar við. Sýnt verður frá Áskorendamótinu í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi, en það verður viðureign ÍBV og Breiðabliks sem sýnd verður í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Áskorendamótið, eða Áskorendastig Stórmeistaramótsins, er sett upp í svokallað „swiss-format“ þar sem sextán lið hefja keppni og vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér sæti á Stórmeistaramótinu sjálfu. Liðin falla þó ekki úr leik þó þau tapi einum leik, heldur þarf að tapa þremur viðureignum til að falla úr leik. Myndin hér fyrir neðan útskýrir fyrirkomulagið ágætlega. Nú er mótið komið á það stig að öll liðin hafa leikið þrjá leiki. Þrjú lið munu því vinna sér inn sæti á Stórmeistaramótinu í kvöld og þrjú lið munu falla úr leik. Eins og áður segir verður viðureign ÍBV og Breiðabliks í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi í spilaranum hér fyrir neðan, en hægt er að fylgjast með hinum viðureignum kvöldsins á Twitch-hliðarrásum Rafíþróttasamtakana með því að smella á þær fyrir neðan spilarann. Atlantic - TEN5ION Viðstöðu - Bad Company Rejects - Fylkir LAVA - Þór xatefanclub - MVP Academy
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn