Robert Blake er látinn Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2023 07:27 Réttarhöld í máli Roberts Blake vöktu gríðarlega athygli árið 2003 og 2004. AP Bandaríski leikarinn Robert Blake, sem var á sínum tíma ákærður fyrir morð á eiginkonu sinni en sýknaður, er látinn. Blake varð 89 ára gamall. Frænka Blake, Noreen Austin staðfestir andlátið í samtali við Deadline og segir hann hafa látist af völdum hjartasjúkdóms í gær. Blake er þekktastur fyrir leik í glæpaþáttunum Baretta sem framleiddir voru og sýndir í bandarísku sjónvarpi á árunum 1975 til 1978. Robert Blake árið 1977, á þeim tíma þegar hann lék í þáttunum Baretta.AP Hann fór jafnframt með hlutverk í fjölda kvikmynda, líkt og Treasure of Sierra Madre þar sem hann lék á móti Humphrey Bogart, og myndinni In Cold Blood frá árinu 1967 sem byggði á samnefndri bók eftir Truman Capote. Þá vakti hann sömuleiðis athygli fyrir leik sinn í mynd leikstjórans David Lynch, Lost Highway, frá árinu 1997. Upp úr aldamótum var Blake ákærður fyrir að hafa myrt eiginkonu sína, Bonnie Lee Bakley, sem fannst látin í bíl Blakes fyrir utan veitingastað í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2001. Blake sagði fyrir dómi að hann hafi verið inni á veitingastaðnum til að sækja skammbyssu þegar Bakley var skotin til bana. Hann var sýknaður í málinu árið 2004 en tapaði síðar einkamáli sem fjölskylda Bakley höfðaði. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir "Baretta" áfrýjar Bandaríski leikarinn Robert Blake hefur áfrýjað dómsúrskurði þar sem honum var gert að greiða fjölskyldu fyrrverandi eiginkonu sinni 30 milljónir dollara fyrir að myrða hana. Leikarinn var sýknaður fyrir sakadómi en sakfelldur í einkamáli, nokkuð svipað og gerðist með O.J. Simpson. Blake er aðallega þekktur fyrir sjónvarpsþættina Baretta, sem voru vinsælir á seinni hluta síðustu aldar. 1. mars 2007 10:39 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Frænka Blake, Noreen Austin staðfestir andlátið í samtali við Deadline og segir hann hafa látist af völdum hjartasjúkdóms í gær. Blake er þekktastur fyrir leik í glæpaþáttunum Baretta sem framleiddir voru og sýndir í bandarísku sjónvarpi á árunum 1975 til 1978. Robert Blake árið 1977, á þeim tíma þegar hann lék í þáttunum Baretta.AP Hann fór jafnframt með hlutverk í fjölda kvikmynda, líkt og Treasure of Sierra Madre þar sem hann lék á móti Humphrey Bogart, og myndinni In Cold Blood frá árinu 1967 sem byggði á samnefndri bók eftir Truman Capote. Þá vakti hann sömuleiðis athygli fyrir leik sinn í mynd leikstjórans David Lynch, Lost Highway, frá árinu 1997. Upp úr aldamótum var Blake ákærður fyrir að hafa myrt eiginkonu sína, Bonnie Lee Bakley, sem fannst látin í bíl Blakes fyrir utan veitingastað í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2001. Blake sagði fyrir dómi að hann hafi verið inni á veitingastaðnum til að sækja skammbyssu þegar Bakley var skotin til bana. Hann var sýknaður í málinu árið 2004 en tapaði síðar einkamáli sem fjölskylda Bakley höfðaði.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir "Baretta" áfrýjar Bandaríski leikarinn Robert Blake hefur áfrýjað dómsúrskurði þar sem honum var gert að greiða fjölskyldu fyrrverandi eiginkonu sinni 30 milljónir dollara fyrir að myrða hana. Leikarinn var sýknaður fyrir sakadómi en sakfelldur í einkamáli, nokkuð svipað og gerðist með O.J. Simpson. Blake er aðallega þekktur fyrir sjónvarpsþættina Baretta, sem voru vinsælir á seinni hluta síðustu aldar. 1. mars 2007 10:39 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
"Baretta" áfrýjar Bandaríski leikarinn Robert Blake hefur áfrýjað dómsúrskurði þar sem honum var gert að greiða fjölskyldu fyrrverandi eiginkonu sinni 30 milljónir dollara fyrir að myrða hana. Leikarinn var sýknaður fyrir sakadómi en sakfelldur í einkamáli, nokkuð svipað og gerðist með O.J. Simpson. Blake er aðallega þekktur fyrir sjónvarpsþættina Baretta, sem voru vinsælir á seinni hluta síðustu aldar. 1. mars 2007 10:39