Sprengisandur: Virkjanir, iðnaður, flóttafólk og breytingar á verslun Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 12. mars 2023 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi ætlar að velta fyrir sér hlut sveitarfélaganna í ábatanum af virkjunum framtíðarinnar. Nær engar tekjur skila sér til nærsamfélagsins segir Haraldur, sú staða hljóti að heyra til liðinni tíð, annars verði ekki af frekari orkuöflun. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, fullyrðir að framtíð Íslands liggi einkum í iðnaði, sérstaklega hugverka- og orkusæknum iðnaði. Báðar greinar þurfi að stórefla svo verðmætasköpun nái að aukast. Þar standa fyrir dyrum gríðarlegar fjárfestingar í mannskap og tækni. Þær Bryndís Haraldsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir velta fyrir sér straumi fólks til landsins, ræða útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra sem mikill ágreiningur er um, fjölgun fólks frá Venesúela sem hefur vakið athygli og efni þessu tengd. Í lokin verður rætt við Andrés Magnússon, talsmann Samtaka verslunar og þjónustu. Verslunin stendur frammi fyrir stærstu breytingum nokkru sinni í sínum rekstri á næstu árum, stafrænum breytingum, kröfum um sjálfbærni og margfalt meir menntun starfsfólks en nú er. Allar þessar breytingar eiga eftir að kosta skildinginn en hver borgar? Viðskiptavinurinn væntanlega, eða hvað? Sprengisandur Verslun Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Orkumál Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira
Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi ætlar að velta fyrir sér hlut sveitarfélaganna í ábatanum af virkjunum framtíðarinnar. Nær engar tekjur skila sér til nærsamfélagsins segir Haraldur, sú staða hljóti að heyra til liðinni tíð, annars verði ekki af frekari orkuöflun. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, fullyrðir að framtíð Íslands liggi einkum í iðnaði, sérstaklega hugverka- og orkusæknum iðnaði. Báðar greinar þurfi að stórefla svo verðmætasköpun nái að aukast. Þar standa fyrir dyrum gríðarlegar fjárfestingar í mannskap og tækni. Þær Bryndís Haraldsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir velta fyrir sér straumi fólks til landsins, ræða útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra sem mikill ágreiningur er um, fjölgun fólks frá Venesúela sem hefur vakið athygli og efni þessu tengd. Í lokin verður rætt við Andrés Magnússon, talsmann Samtaka verslunar og þjónustu. Verslunin stendur frammi fyrir stærstu breytingum nokkru sinni í sínum rekstri á næstu árum, stafrænum breytingum, kröfum um sjálfbærni og margfalt meir menntun starfsfólks en nú er. Allar þessar breytingar eiga eftir að kosta skildinginn en hver borgar? Viðskiptavinurinn væntanlega, eða hvað?
Sprengisandur Verslun Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Orkumál Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira