Ein besta skíðakona sögunnar skiptir karli út fyrir konu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2023 15:00 Mikaela Shiffrin fagnar sigri á heimsbikarmóti í vetur. Getty/Jonas Ericsson Bandaríska alpaskíðakonan Mikaela Shiffrin er búin að finna sér nýjan þjálfara. Shiffrin sló á dögunum metið yfir flesta heimsbikarsigra þegar hún vann sitt 87. mót og tók þar með metið af Svíanum Ingemar Stenmark. Þrátt fyrir velgengi þá vildi þessi 28 ára bandaríska stórstjarna fá inn nýjan þjálfara. Double Olympic gold medallist Mikaela Shiffrin has appointed Karin Harjo, a pioneer for female coaches in Alpine skiing, as her new head coach, U.S. Ski & Snowboard said on Monday. https://t.co/AAhYmztaX0— Reuters Sports (@ReutersSports) March 14, 2023 Leiðir Shiffrin og gamla þjálfarans Mike Day skildu síðan á miðju heimsmeistaramóti á dögunum en hún hafði þá tilkynnt honum um það að hann yrði ekki áfram eftir tímabilið. Day ákvað að hætta strax og það þótt að Shiffrin ætti eftir að keppa í tveimur greinum á heimsmeistaramótinu. Shiffrin skiptir nú karli út fyrir konu því nýi þjálfari hennar er Karin Harjo. Harjo er mjög reynd enda á hún 23 ár að baki sem þjálfari og nú síðast gerði hún frábæra hluti með kanadíska skíðalandsliðið. Mikaela Shiffrin embauche Karin Harjo, l entraîneuse de l équipe canadienne https://t.co/riyO23LHIN— Radio-Canada Sports (@RC_Sports) March 13, 2023 Tveir skjólstæðingar Harjo í kanadíska landsliðinu höfðu meðal annars unnið Shiffrin á þessu tímabili. Laurence St. Germain kom mjög á óvart með því að vinna hana í sviginu á HM og Valerie Grenier vann sitt fyrsta heimsbikarsgull á ferlinum þegar hún var var fljótari en Shiffrin í stórsvigi fyrr í vetur. Shiffrin og Harjo þekkjast vel frá fyrri tíð eftir að Harjo vann áður sem aðstoðarþjálfari hjá bandaríska skíðalandsliðinu. Harjo fékk tækifæri til að verða aðalþjálfari kanadíska alpagreinalandsliðsins á síðasta ári og varð þá fyrsta konan til að gegna því starfi. Skíðaíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Shiffrin sló á dögunum metið yfir flesta heimsbikarsigra þegar hún vann sitt 87. mót og tók þar með metið af Svíanum Ingemar Stenmark. Þrátt fyrir velgengi þá vildi þessi 28 ára bandaríska stórstjarna fá inn nýjan þjálfara. Double Olympic gold medallist Mikaela Shiffrin has appointed Karin Harjo, a pioneer for female coaches in Alpine skiing, as her new head coach, U.S. Ski & Snowboard said on Monday. https://t.co/AAhYmztaX0— Reuters Sports (@ReutersSports) March 14, 2023 Leiðir Shiffrin og gamla þjálfarans Mike Day skildu síðan á miðju heimsmeistaramóti á dögunum en hún hafði þá tilkynnt honum um það að hann yrði ekki áfram eftir tímabilið. Day ákvað að hætta strax og það þótt að Shiffrin ætti eftir að keppa í tveimur greinum á heimsmeistaramótinu. Shiffrin skiptir nú karli út fyrir konu því nýi þjálfari hennar er Karin Harjo. Harjo er mjög reynd enda á hún 23 ár að baki sem þjálfari og nú síðast gerði hún frábæra hluti með kanadíska skíðalandsliðið. Mikaela Shiffrin embauche Karin Harjo, l entraîneuse de l équipe canadienne https://t.co/riyO23LHIN— Radio-Canada Sports (@RC_Sports) March 13, 2023 Tveir skjólstæðingar Harjo í kanadíska landsliðinu höfðu meðal annars unnið Shiffrin á þessu tímabili. Laurence St. Germain kom mjög á óvart með því að vinna hana í sviginu á HM og Valerie Grenier vann sitt fyrsta heimsbikarsgull á ferlinum þegar hún var var fljótari en Shiffrin í stórsvigi fyrr í vetur. Shiffrin og Harjo þekkjast vel frá fyrri tíð eftir að Harjo vann áður sem aðstoðarþjálfari hjá bandaríska skíðalandsliðinu. Harjo fékk tækifæri til að verða aðalþjálfari kanadíska alpagreinalandsliðsins á síðasta ári og varð þá fyrsta konan til að gegna því starfi.
Skíðaíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira