Renard opnar aftur landsliðsdyrnar eftir að þjálfarinn var rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2023 14:31 Sara Björk Gunnarsdóttir liggur í grasinu eftir samskipti sín við Wendie Renard á síðasta Evrópumóti. Getty/Marcio Machado Stórstjarna franska kvennalandsliðsins í fótbolta og ein allra sigursælasta knattspyrnukona sögunnar gæti verið með á heimsmeistaramótinu í sumar eftir allt saman. Wendie Renard gefur nú aftur kost á sér í franska landsliðið eftir að landsliðsþjálfarinn Corinne Diacre var rekin á dögunum. Renard hafði áður gefið það út að hún myndi ekki gefa kost á sér og ástæðan væri til að verja andlega heilsu sína. Wendie Renard ready to play for France again after Corinne Diacre s sacking https://t.co/jeGArL5Ahv— The Guardian (@guardian) March 14, 2023 Franskir fjölmiðlar segja að ástæðan hafi í raun verið deilur á milli landsliðsfyrirliðans og landsliðsþjálfarans. Eftir að Renard hætti við að spila á HM í sumar þá bættust framherjarnir öflugu Marie-Antoinette Katoto og Kadidiatou Diani einnig í hópinn henni til stuðnings. Það var því ljóst að franska landsliðið yrði án þriggja lykilleikmanna ef ekki yrðu breytingar í þjálfarasætinu. Diacre neitaði að hætta með liðið þrátt fyrir utanaðkomandi pressu og endaði því á því að vera rekin. Það er ekki búið að ráða nýjan landsliðsþjálfara en hann ætti að hafa úr sínu besta liði að velja. „Það er undir viðkomandi þjálfara að velja landsliðið og þá mig ef ég spila vel fyrir mitt félag. En af hverju ekki að koma til baka? Ég elska búninginn og vil gera allt til að vinna titil í honum,“ sagði Wendie Renard í útvarpsviðtali við Europa 1 en Reuters segir frá. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Franski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Wendie Renard gefur nú aftur kost á sér í franska landsliðið eftir að landsliðsþjálfarinn Corinne Diacre var rekin á dögunum. Renard hafði áður gefið það út að hún myndi ekki gefa kost á sér og ástæðan væri til að verja andlega heilsu sína. Wendie Renard ready to play for France again after Corinne Diacre s sacking https://t.co/jeGArL5Ahv— The Guardian (@guardian) March 14, 2023 Franskir fjölmiðlar segja að ástæðan hafi í raun verið deilur á milli landsliðsfyrirliðans og landsliðsþjálfarans. Eftir að Renard hætti við að spila á HM í sumar þá bættust framherjarnir öflugu Marie-Antoinette Katoto og Kadidiatou Diani einnig í hópinn henni til stuðnings. Það var því ljóst að franska landsliðið yrði án þriggja lykilleikmanna ef ekki yrðu breytingar í þjálfarasætinu. Diacre neitaði að hætta með liðið þrátt fyrir utanaðkomandi pressu og endaði því á því að vera rekin. Það er ekki búið að ráða nýjan landsliðsþjálfara en hann ætti að hafa úr sínu besta liði að velja. „Það er undir viðkomandi þjálfara að velja landsliðið og þá mig ef ég spila vel fyrir mitt félag. En af hverju ekki að koma til baka? Ég elska búninginn og vil gera allt til að vinna titil í honum,“ sagði Wendie Renard í útvarpsviðtali við Europa 1 en Reuters segir frá.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Franski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira