Ekkert handrit hentaði sem verðlaunasaga Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2023 07:30 Stofnað var til Íslensku barnabókaverðlaunanna árið 1985 í tilefni af sjötugsafmæli rithöfundarins Ármanns Kr. Einarssonar og voru verðlaunin veitt í fyrsta sinn vorið 1986. Vísir/Vilhelm Íslensku barnabókaverðlaunin verða ekki veitt í ár. Dómnefnd Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka hefur nú lesið þau handrit sem bárust í samkeppnina í ár og er niðurstaða hennar sú að ekkert þeirra henti sem verðlaunasaga. Frá þessu segir á vef Forlagsins. Þar er tekið fram að þeir höfundar sem sendu inn handrit í keppnina geti sótt þau á skrifstofu Forlagsins til 14. apríl næstkomandi, en eftir það verður þeim fargað. Ennfremur er tekið fram að skilafrestur í samkeppni næsta árs verði auglýstur á haustmánuðum og hvetur nefndin alla áhugasama til að fylgjast vel með og byrja strax að ydda blýantinn. Stofnað var til Íslensku barnabókaverðlaunanna árið 1985 í tilefni af sjötugsafmæli rithöfundarins Ármanns Kr. Einarssonar og voru verðlaunin veitt í fyrsta sinn vorið 1986. Að verðlaununum standa fjölskylda Ármanns Kr. Einarssonar, Barnavinafélagið Sumargjöf, IBBY á Íslandi og Forlagið, en í dómnefnd sitja fulltrúar þessara aðila, auk tveggja nemenda úr 8. bekk grunnskóla. Verðlaunahandritið hefur komið út að hausti þar sem nafn verðlaunahafans hefur verið kunngjört um leið, en verðlaunaféð er ein milljón króna, auk höfundarlauna. Verðlaunahafar síðustu ára Ertu Guð, afi? eftir Þorgrím Þráinsson, 2010 Flugan sem stöðvaði stríðið eftir Bryndísi Björgvinsdóttur, 2011 Hrafnsauga eftir Kjartan Yngva Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson, 2012 Ótrúleg ævintýri afa eftir Guðna Líndal Benediktsson, 2014 Skuggasaga – Arftakinn eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur, 2015 Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkín Beck, 2016 Er ekki allt í lagi með þig? eftir Elísu Jóhannsdóttur, 2017 Stormsker – Fólkið sem fangaði vindinn eftir Birki Blæ Ingólfsson, 2018 Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins eftir Snæbjörn Arngrímsson, 2019 Vampírur, vesen og annað tilfallandi eftir Rut Guðnadóttur, 2020 Ljósberi eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson, 2021 Bókaútgáfa Bókmenntir Tengdar fréttir Ekkert barnabókahandrit uppfyllti kröfur dómnefndar Barnabókaverðlaunin sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur rithöfund verða ekki afhent í ár þar sem ekkert þeirra handrita sem barst dómnefnd uppfyllti kröfur nefndarinnar. 11. mars 2022 11:46 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Frá þessu segir á vef Forlagsins. Þar er tekið fram að þeir höfundar sem sendu inn handrit í keppnina geti sótt þau á skrifstofu Forlagsins til 14. apríl næstkomandi, en eftir það verður þeim fargað. Ennfremur er tekið fram að skilafrestur í samkeppni næsta árs verði auglýstur á haustmánuðum og hvetur nefndin alla áhugasama til að fylgjast vel með og byrja strax að ydda blýantinn. Stofnað var til Íslensku barnabókaverðlaunanna árið 1985 í tilefni af sjötugsafmæli rithöfundarins Ármanns Kr. Einarssonar og voru verðlaunin veitt í fyrsta sinn vorið 1986. Að verðlaununum standa fjölskylda Ármanns Kr. Einarssonar, Barnavinafélagið Sumargjöf, IBBY á Íslandi og Forlagið, en í dómnefnd sitja fulltrúar þessara aðila, auk tveggja nemenda úr 8. bekk grunnskóla. Verðlaunahandritið hefur komið út að hausti þar sem nafn verðlaunahafans hefur verið kunngjört um leið, en verðlaunaféð er ein milljón króna, auk höfundarlauna. Verðlaunahafar síðustu ára Ertu Guð, afi? eftir Þorgrím Þráinsson, 2010 Flugan sem stöðvaði stríðið eftir Bryndísi Björgvinsdóttur, 2011 Hrafnsauga eftir Kjartan Yngva Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson, 2012 Ótrúleg ævintýri afa eftir Guðna Líndal Benediktsson, 2014 Skuggasaga – Arftakinn eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur, 2015 Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkín Beck, 2016 Er ekki allt í lagi með þig? eftir Elísu Jóhannsdóttur, 2017 Stormsker – Fólkið sem fangaði vindinn eftir Birki Blæ Ingólfsson, 2018 Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins eftir Snæbjörn Arngrímsson, 2019 Vampírur, vesen og annað tilfallandi eftir Rut Guðnadóttur, 2020 Ljósberi eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson, 2021
Verðlaunahafar síðustu ára Ertu Guð, afi? eftir Þorgrím Þráinsson, 2010 Flugan sem stöðvaði stríðið eftir Bryndísi Björgvinsdóttur, 2011 Hrafnsauga eftir Kjartan Yngva Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson, 2012 Ótrúleg ævintýri afa eftir Guðna Líndal Benediktsson, 2014 Skuggasaga – Arftakinn eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur, 2015 Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkín Beck, 2016 Er ekki allt í lagi með þig? eftir Elísu Jóhannsdóttur, 2017 Stormsker – Fólkið sem fangaði vindinn eftir Birki Blæ Ingólfsson, 2018 Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins eftir Snæbjörn Arngrímsson, 2019 Vampírur, vesen og annað tilfallandi eftir Rut Guðnadóttur, 2020 Ljósberi eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson, 2021
Bókaútgáfa Bókmenntir Tengdar fréttir Ekkert barnabókahandrit uppfyllti kröfur dómnefndar Barnabókaverðlaunin sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur rithöfund verða ekki afhent í ár þar sem ekkert þeirra handrita sem barst dómnefnd uppfyllti kröfur nefndarinnar. 11. mars 2022 11:46 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Ekkert barnabókahandrit uppfyllti kröfur dómnefndar Barnabókaverðlaunin sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur rithöfund verða ekki afhent í ár þar sem ekkert þeirra handrita sem barst dómnefnd uppfyllti kröfur nefndarinnar. 11. mars 2022 11:46