Áþekkt veður en hámarkshiti gæti komist yfir frostmark Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2023 07:12 Ferðamenn á Þingvöllum. Vísir/Vilhelm Reikna má með áþekku veðri í dag nema að hámarkshiti dagsins gæti sums staðar komist yfir frostmark, einkum sunntil á landinu. Frost verður þó almennt á bilinu þrjú til sextán stig. Á vef Veðurstofunnar segir að það verði dálítil él fyrir austan, en annars víða bjart veður eða léttskýjað. „Seint á morgun, föstudag lítur út fyrir að úrkomubakki leggist yfir vestanvert landið og getur snjóað staðbundið allmikið. Líkur eru á að þessi snjókomubakki verði viðloðandi vestanvert landið fram eftir laugardegi, en færist síðan yfir á austur hluta landsins. Þannig að það lítur út fyrir að vetur konungur minni einnig á sig um vestanvert landið eftir langan þurrviðriskafla.“ Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Austlæg átt, 3-10 m/s, skýjað að mestu og sums staðar dálítil él, en 10-15 syðst um kvöldið og fer að snjóa suðvestantil. Frost víða 0 til 5 stig, en sums staðar frostlaust við sjávarsíðuna. Á laugardag: Breytileg átt 3-10. Snjókoma um landið vestanvert, en annars yfirleitt úrkomulaust. Styttir upp vestantil um kvöldið en fer að snjóa á austurhelmingi landsins. Frost víða 1 til 8 stig, en frostlaust við suðurströndina til kvölds. Á sunnudag: Norðlæg átt víða 5-13. Dálítil él um landið austanvert, en léttskýjað á Suðvesturlandi. Frost 2 til 13 stig, kaldast inn til landsins. Á mánudag og þriðjudag: Hæg breytileg átt, yfirleitt léttskýjað og kalt. Á miðvikudag: Útlit fyrir austanátt með björtu veðri, en líku á éljum suðaustan- og austantil. Áfram talsvert frost. Veður Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það verði dálítil él fyrir austan, en annars víða bjart veður eða léttskýjað. „Seint á morgun, föstudag lítur út fyrir að úrkomubakki leggist yfir vestanvert landið og getur snjóað staðbundið allmikið. Líkur eru á að þessi snjókomubakki verði viðloðandi vestanvert landið fram eftir laugardegi, en færist síðan yfir á austur hluta landsins. Þannig að það lítur út fyrir að vetur konungur minni einnig á sig um vestanvert landið eftir langan þurrviðriskafla.“ Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Austlæg átt, 3-10 m/s, skýjað að mestu og sums staðar dálítil él, en 10-15 syðst um kvöldið og fer að snjóa suðvestantil. Frost víða 0 til 5 stig, en sums staðar frostlaust við sjávarsíðuna. Á laugardag: Breytileg átt 3-10. Snjókoma um landið vestanvert, en annars yfirleitt úrkomulaust. Styttir upp vestantil um kvöldið en fer að snjóa á austurhelmingi landsins. Frost víða 1 til 8 stig, en frostlaust við suðurströndina til kvölds. Á sunnudag: Norðlæg átt víða 5-13. Dálítil él um landið austanvert, en léttskýjað á Suðvesturlandi. Frost 2 til 13 stig, kaldast inn til landsins. Á mánudag og þriðjudag: Hæg breytileg átt, yfirleitt léttskýjað og kalt. Á miðvikudag: Útlit fyrir austanátt með björtu veðri, en líku á éljum suðaustan- og austantil. Áfram talsvert frost.
Veður Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Sjá meira