Mosfellsbær tekur á móti áttatíu flóttamönnum Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2023 13:54 Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra við undirritun samningsins í morgun. Stjr Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, undirrituðu í morgun samning um samræmda móttöku flóttafólks í Mosfellsbæ. Samningurinn kveður á um að Mosfellsbær taki í samstarfi við stjórnvöld á móti allt að áttatíu flóttamönnum. Frá þessu segir á vef félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins. Þar segir að samræmd móttaka flóttafólks nái til fólks sem fengið hafi alþjóðlega vernd eða dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða hér á landi. Markmiðið sé að tryggja flóttafólki samfellda og jafna þjónustu óháð því hvaðan það komi og í hvaða sveitarfélagi það setjist að. Um er að ræða áttunda samninginn sem undirritaður sé síðan í nóvember um samræmda móttöku flóttafólks. Auk Mosfellsbæjar hafi Reykjavík skrifað undir samning, Árborg, Akureyri, Reykjanesbær, Hornafjörður, Hafnarfjörður og Múlaþing. Haft er eftir Guðmundi Inga að hann fagni því að Mosfellsbær bætist í sístækkandi hóp sveitarfélaga sem undirriti samninga um samræmda móttöku flóttafólks. „Það er dýrmætt að fá Mosfellsbæ inn í þetta mikilvæga verkefni. Ég óska sveitarfélaginu til hamingju um leið og ég óska nýjum íbúum bæjarins velfarnaðar.“ Þá er haft eftir Regínu að þau hjá Mosfellsbæ fagni samkomulaginu þar sem það setji skýran ramma utan um þá þjónustu sem sveitarfélagið veiti flóttafólki. „Það er mikilvægt að sýna samfélagslega ábyrgð og taka vel á móti fólki á flótta,“ segir Regína. Flóttafólk á Íslandi Mosfellsbær Innflytjendamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Skiltið skein of skært vegna bilunar í búnaði Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Sjá meira
Frá þessu segir á vef félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins. Þar segir að samræmd móttaka flóttafólks nái til fólks sem fengið hafi alþjóðlega vernd eða dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða hér á landi. Markmiðið sé að tryggja flóttafólki samfellda og jafna þjónustu óháð því hvaðan það komi og í hvaða sveitarfélagi það setjist að. Um er að ræða áttunda samninginn sem undirritaður sé síðan í nóvember um samræmda móttöku flóttafólks. Auk Mosfellsbæjar hafi Reykjavík skrifað undir samning, Árborg, Akureyri, Reykjanesbær, Hornafjörður, Hafnarfjörður og Múlaþing. Haft er eftir Guðmundi Inga að hann fagni því að Mosfellsbær bætist í sístækkandi hóp sveitarfélaga sem undirriti samninga um samræmda móttöku flóttafólks. „Það er dýrmætt að fá Mosfellsbæ inn í þetta mikilvæga verkefni. Ég óska sveitarfélaginu til hamingju um leið og ég óska nýjum íbúum bæjarins velfarnaðar.“ Þá er haft eftir Regínu að þau hjá Mosfellsbæ fagni samkomulaginu þar sem það setji skýran ramma utan um þá þjónustu sem sveitarfélagið veiti flóttafólki. „Það er mikilvægt að sýna samfélagslega ábyrgð og taka vel á móti fólki á flótta,“ segir Regína.
Flóttafólk á Íslandi Mosfellsbær Innflytjendamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Skiltið skein of skært vegna bilunar í búnaði Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Sjá meira