Veðrið veldur því að fleiri fá straum en áður Bjarki Sigurðsson skrifar 16. mars 2023 23:37 Sólin skín allan daginn þessa dagana en færir okkur litla hlýju. Vísir/Vilhelm Þurrt og kalt veður veldur því að fólk fær í miklu mæli straum þegar það snertir málma eða raftæki þessa dagana. Rakastiginu fer hækkandi um helgina að sögn veðurfræðings. Margir hafa tekið eftir aukningu í því að fá straum síðustu daga, til dæmis þegar gripið er í hurðarhún bílhurðar eða þegar verið er að opna fartölvuna. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á vakt hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við fréttastofu, að rakastigið hafi verið ansi lágt síðustu daga. Til að mynda hafi það farið í undir þrjátíu prósent í dag en eðlilegt rakastig er á milli fimmtíu til sjötíu prósent. „Þetta kemur oftar þegar það er svona þurrt eins og búið er að vera undanfarið. Það er eiginlega það algengasta. Það fer líka eftir í hvaða klæðnaði maður er í, ef fólk er meira í gerviefnum, situr eða dregur á sér fæturna þegar það gengur. Þá er eins og þú sért að hlaða á þér skrokkinn og svo þegar þú tekur í handfangið á bílnum þá færðu stuð,“ segir Óli. Einnig er það algengara í svo þurru veðri að fá varaþurrk. Þó ætti rakastiginu að fara hækkandi næstu daga. „Þegar fer að líða á daginn fer að þykkna upp smám saman og þá verður ekki jafn þurrt. Laugardagurinn verður líka með mun hærra rakastig, þá verður það í kringum fimmtíu til sjötíu prósent. Það er eðlilegra. Svo þegar það kemur úrkoma yfir verður loftið mettað og þá nær það upp undir hundrað prósent,“ segir Óli. Veður Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira
Margir hafa tekið eftir aukningu í því að fá straum síðustu daga, til dæmis þegar gripið er í hurðarhún bílhurðar eða þegar verið er að opna fartölvuna. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á vakt hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við fréttastofu, að rakastigið hafi verið ansi lágt síðustu daga. Til að mynda hafi það farið í undir þrjátíu prósent í dag en eðlilegt rakastig er á milli fimmtíu til sjötíu prósent. „Þetta kemur oftar þegar það er svona þurrt eins og búið er að vera undanfarið. Það er eiginlega það algengasta. Það fer líka eftir í hvaða klæðnaði maður er í, ef fólk er meira í gerviefnum, situr eða dregur á sér fæturna þegar það gengur. Þá er eins og þú sért að hlaða á þér skrokkinn og svo þegar þú tekur í handfangið á bílnum þá færðu stuð,“ segir Óli. Einnig er það algengara í svo þurru veðri að fá varaþurrk. Þó ætti rakastiginu að fara hækkandi næstu daga. „Þegar fer að líða á daginn fer að þykkna upp smám saman og þá verður ekki jafn þurrt. Laugardagurinn verður líka með mun hærra rakastig, þá verður það í kringum fimmtíu til sjötíu prósent. Það er eðlilegra. Svo þegar það kemur úrkoma yfir verður loftið mettað og þá nær það upp undir hundrað prósent,“ segir Óli.
Veður Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira