Atsu lagður til hinstu hvílu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2023 15:45 Christian Atsu var jarðsunginn í dag. Útför fótboltamannsins Christian Atsu, sem lést í jarðskjálftanum mikla í Tyrklandi í síðasta mánuði, var í dag. Útförin fór fram í Accra, höfuðborg Gana, að viðstöddu fjölmenni. Þar voru meðal annars forseti Gana, fulltrúar ganverska knattspyrnusambandsins og tyrkneska félagsins Hatayspor sem Atsu lék með þegar hann lést. Hann verður jarðaður í heimabæ sínum í suðaustur Gana síðar í dag. : Black Stars head coach Chris Hughton, assistant @george1boateng and former Black Stars players were present at the final funeral rites of our late player Christian Atsu. #RIPChristianAtsu pic.twitter.com/egFODaxAJz— Black Stars (@GhanaBlackstars) March 17, 2023 Atsu fannst látinn í rústum heimilis síns í Tyrklandi 18. febrúar. Hans hafði verið saknað frá því jarðskjálftinn mikli reið yfir í Tyrklandi og Sýrlandi. Daginn eftir jarðskjálftann mikla var greint frá því að Atsu hefði fundist á lífi. Mustafa Özat, talsmaður Hatayspor, dró síðan í land og sagðist hafa verið með rangar upplýsingar. Funeral held for footballer Christian Atsu who died in Turkey earthquake https://t.co/ZaS2V8Ayf9— BBC News (World) (@BBCWorld) March 17, 2023 Atsu var 31 árs þegar hann lést. Hann kom til Hatayspor í sumar og skoraði sigurmark liðsins í leik gegn Kasimpasa í tyrknesku úrvalsdeildinni kvöldið áður en hann lést. Chelsea keypti Atsu frá Porto 2013. Hann lék aldrei leik fyrir aðallið Chelsea en var lánaður víða, meðal annars til Newcastle sem keypti hann svo 2017. Atsu lék 86 leiki fyrir Newcastle og skoraði þrjú mörk. Hann yfirgaf Newcastle 2021 og gekk þá í raðir Al-Raed í Sádí-Arabíu. Atsu spilaði 65 landsleiki fyrir Gana og skoraði níu mörk. Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Gana Tyrkneski boltinn Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Útförin fór fram í Accra, höfuðborg Gana, að viðstöddu fjölmenni. Þar voru meðal annars forseti Gana, fulltrúar ganverska knattspyrnusambandsins og tyrkneska félagsins Hatayspor sem Atsu lék með þegar hann lést. Hann verður jarðaður í heimabæ sínum í suðaustur Gana síðar í dag. : Black Stars head coach Chris Hughton, assistant @george1boateng and former Black Stars players were present at the final funeral rites of our late player Christian Atsu. #RIPChristianAtsu pic.twitter.com/egFODaxAJz— Black Stars (@GhanaBlackstars) March 17, 2023 Atsu fannst látinn í rústum heimilis síns í Tyrklandi 18. febrúar. Hans hafði verið saknað frá því jarðskjálftinn mikli reið yfir í Tyrklandi og Sýrlandi. Daginn eftir jarðskjálftann mikla var greint frá því að Atsu hefði fundist á lífi. Mustafa Özat, talsmaður Hatayspor, dró síðan í land og sagðist hafa verið með rangar upplýsingar. Funeral held for footballer Christian Atsu who died in Turkey earthquake https://t.co/ZaS2V8Ayf9— BBC News (World) (@BBCWorld) March 17, 2023 Atsu var 31 árs þegar hann lést. Hann kom til Hatayspor í sumar og skoraði sigurmark liðsins í leik gegn Kasimpasa í tyrknesku úrvalsdeildinni kvöldið áður en hann lést. Chelsea keypti Atsu frá Porto 2013. Hann lék aldrei leik fyrir aðallið Chelsea en var lánaður víða, meðal annars til Newcastle sem keypti hann svo 2017. Atsu lék 86 leiki fyrir Newcastle og skoraði þrjú mörk. Hann yfirgaf Newcastle 2021 og gekk þá í raðir Al-Raed í Sádí-Arabíu. Atsu spilaði 65 landsleiki fyrir Gana og skoraði níu mörk.
Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Gana Tyrkneski boltinn Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira