Potter segir að Mount muni ekki spila með landsliðinu þó hann hafi verið valinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. mars 2023 18:01 Gareth Southgate er mikill aðdáandi Mason Mount. Eddie Keogh/Getty Images Mason Mount, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, var á dögunum valinn í enska landsliðið fyrir leiki liðsins í undankeppni EM 2024. Hann mun þó ekki spila mínútu með liðinu samkvæmt Graham Potter, þjálfara Chelsea. Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er trúr sínum mönnum og valdi Mount fyrir komandi leiki gegn Ítalíu og Úkraínu þó svo að leikmaðurinn sé að glíma við meiðsli. Here we go... your #ThreeLions for March camp! — England (@England) March 16, 2023 Mount spilaði síðast í 2-0 tapi Chelsea gegn Tottenham Hotspur þann 26. febrúar. Síðan þá hefur hann verið að glíma við meiðsli í mjöðm og misst af leikjum gegn Borussia Dortmund, Leeds United og Leicester City. Mount var í stóru hlutverki fyrri hluta Þjóðardeildarinnar á síðustu leiktíð en hlutverk hans varð minna eftir því sem leið á. England tapaði þar þremur leikjum og gerði þrjú jafntefli. Á HM í Katar undir lok síðasta árs byrjaði hann fyrstu tvo leikina gegn Íran og Bandaríkjunum. Hann hvíldi gegn Wales, kom inn af bekknum gegn Senegal í 16-liða úrslitum sem og í tapinu gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum. Þó svo að Mount hafi að því virtist orðinn varamaður hjá Southgate ákvað þjálfarinn samt að velja hann þó svo að Mount, og félagar hans í Chelsea, hafi lítið sem ekkert getað á leiktíðinni. Mason Mount will not play for England despite call-up, says Graham Potter. @Matt_Law_DT#TelegraphFootball | #ChelseaFC— Telegraph Football (@TeleFootball) March 17, 2023 Graham Potter hefur nú tekið fyrir að leikmaðurinn spili þar sem hann sé einfaldlega meiddur. Hvort Southgate og læknar enska landsliðsins séu sammála því verður svo einfaldlega að koma í ljós. Fótbolti Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Fleiri fréttir „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sjá meira
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er trúr sínum mönnum og valdi Mount fyrir komandi leiki gegn Ítalíu og Úkraínu þó svo að leikmaðurinn sé að glíma við meiðsli. Here we go... your #ThreeLions for March camp! — England (@England) March 16, 2023 Mount spilaði síðast í 2-0 tapi Chelsea gegn Tottenham Hotspur þann 26. febrúar. Síðan þá hefur hann verið að glíma við meiðsli í mjöðm og misst af leikjum gegn Borussia Dortmund, Leeds United og Leicester City. Mount var í stóru hlutverki fyrri hluta Þjóðardeildarinnar á síðustu leiktíð en hlutverk hans varð minna eftir því sem leið á. England tapaði þar þremur leikjum og gerði þrjú jafntefli. Á HM í Katar undir lok síðasta árs byrjaði hann fyrstu tvo leikina gegn Íran og Bandaríkjunum. Hann hvíldi gegn Wales, kom inn af bekknum gegn Senegal í 16-liða úrslitum sem og í tapinu gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum. Þó svo að Mount hafi að því virtist orðinn varamaður hjá Southgate ákvað þjálfarinn samt að velja hann þó svo að Mount, og félagar hans í Chelsea, hafi lítið sem ekkert getað á leiktíðinni. Mason Mount will not play for England despite call-up, says Graham Potter. @Matt_Law_DT#TelegraphFootball | #ChelseaFC— Telegraph Football (@TeleFootball) March 17, 2023 Graham Potter hefur nú tekið fyrir að leikmaðurinn spili þar sem hann sé einfaldlega meiddur. Hvort Southgate og læknar enska landsliðsins séu sammála því verður svo einfaldlega að koma í ljós.
Fótbolti Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Fleiri fréttir „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sjá meira