Ákvörðun um framtíð Conte hjá Tottenham verði tekin fyrir helgi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. mars 2023 17:46 Antonio Conte gæti verið á leið í langt sumarfrí. Tottenham Hotspur FC/Tottenham Hotspur FC via Getty Images Ákvörðun um framtíð ítalska knattspyrnustjóarns Antonio Conte hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham verður tekin í vikunni. Raunar greina hinir ýmsu miðlar frá því að ákvörðunin verði tekin í seinasta lagi á fimmtudaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Ítalans hjá félaginu eftir brösulegt gengi liðsins á tímabilinu. Stuðningsmenn Tottenham eru að horfa á enn eitt tímabilið án titils þar sem liðið er fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu og báðum bikarkeppnunum á Englandi. Þá var Conte líklega ekki að vinna sér inn mörg stig hjá stjórnendum félagsins þegar hann lét allt og alla heyra það í langri ræðu á blaðamannafundi eftir 3-3 jafntefli liðsins gegn Southampton um liðna helgi. Margir hafa því velt því fyrir sér hvort Conte sé einfaldlega að biðja um að láta reka sig, en heimildarmenn Sky Sports segja hins vegar að svo sé ekki. Samkvæmt þeim hafi þjálfarinn einungis verið að tjá skoðanir sínar á því sem gengur á innan félagsins, skoðanir sem hann hafi lengi setið á. Conte hafi ekki ætlað sér að ráðast á leikmenn eða stjórnarmeðlimi Tottenham. Samningur Conte við Tottenham rennur út í lok tímabils, þó félagið hafi enn möguleika á að framlengja við Ítalann um eitt ár. Það verður þó að teljast ansi ólíklegt að einhverskonar framlenging sé í kortunum og margir telja að leiðir hans við félagið muni skilja mun fyrr. Enski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Ítalans hjá félaginu eftir brösulegt gengi liðsins á tímabilinu. Stuðningsmenn Tottenham eru að horfa á enn eitt tímabilið án titils þar sem liðið er fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu og báðum bikarkeppnunum á Englandi. Þá var Conte líklega ekki að vinna sér inn mörg stig hjá stjórnendum félagsins þegar hann lét allt og alla heyra það í langri ræðu á blaðamannafundi eftir 3-3 jafntefli liðsins gegn Southampton um liðna helgi. Margir hafa því velt því fyrir sér hvort Conte sé einfaldlega að biðja um að láta reka sig, en heimildarmenn Sky Sports segja hins vegar að svo sé ekki. Samkvæmt þeim hafi þjálfarinn einungis verið að tjá skoðanir sínar á því sem gengur á innan félagsins, skoðanir sem hann hafi lengi setið á. Conte hafi ekki ætlað sér að ráðast á leikmenn eða stjórnarmeðlimi Tottenham. Samningur Conte við Tottenham rennur út í lok tímabils, þó félagið hafi enn möguleika á að framlengja við Ítalann um eitt ár. Það verður þó að teljast ansi ólíklegt að einhverskonar framlenging sé í kortunum og margir telja að leiðir hans við félagið muni skilja mun fyrr.
Enski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira