Hópurinn sem Arnar treystir til að koma Íslandi á HM Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2023 14:24 Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Björnsdóttir eru á sínum stað í íslenska hópnum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið tuttugu leikmanna hóp fyrir umspilsleikina við Ungverjaland um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember. Liðin mætast að Ásvöllum 8. apríl og síðari leikurinn fer fram í Ungverjalandi 12. apríl. Það lið sem vinnur sameiginlega báðar viðureignir tryggir sér sæti á heimsmeistaramótinu sem haldið verður 30. nóvember – 17. desember í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Þess má geta að frítt verður á leikinn að Ásvöllum í boði Icelandair og því má ætla að stelpurnar okkar fái góðan stuðning í tilraun sinni til að komast á stórmót í fyrsta sinn frá árinu 2012. Hópurinn sem Arnar valdi er nánast sá sami og mætti varaliði Noregs í vináttulandsleikjum hér á Íslandi í byrjun mánaðarins. Eina breytingin er sú að Díana Dögg Magnúsdóttir kemur inn fyrir Stjörnukonuna Lenu Margréti Valdimarsdóttur. Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (41/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (42/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (1/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (37/58) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (36/40) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (6/5) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (92/103) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (39/74) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (5/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (1/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (9/2) Lilja Ágústsdóttir, Valur (6/1) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (30/45) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (113/243) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (18/75) Steinunn Björnsdóttir, Fram (44/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (73/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (60/104) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (30/16) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (119/348) Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu Sjá meira
Liðin mætast að Ásvöllum 8. apríl og síðari leikurinn fer fram í Ungverjalandi 12. apríl. Það lið sem vinnur sameiginlega báðar viðureignir tryggir sér sæti á heimsmeistaramótinu sem haldið verður 30. nóvember – 17. desember í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Þess má geta að frítt verður á leikinn að Ásvöllum í boði Icelandair og því má ætla að stelpurnar okkar fái góðan stuðning í tilraun sinni til að komast á stórmót í fyrsta sinn frá árinu 2012. Hópurinn sem Arnar valdi er nánast sá sami og mætti varaliði Noregs í vináttulandsleikjum hér á Íslandi í byrjun mánaðarins. Eina breytingin er sú að Díana Dögg Magnúsdóttir kemur inn fyrir Stjörnukonuna Lenu Margréti Valdimarsdóttur. Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (41/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (42/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (1/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (37/58) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (36/40) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (6/5) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (92/103) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (39/74) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (5/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (1/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (9/2) Lilja Ágústsdóttir, Valur (6/1) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (30/45) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (113/243) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (18/75) Steinunn Björnsdóttir, Fram (44/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (73/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (60/104) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (30/16) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (119/348)
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita