Vill að stuðningsmenn Man. United kaupi félagið með honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2023 09:31 Thomas Zilliacus á þegar fótboltafélag í Finnlandi. Getty/May Tse/ Finnskur auðjöfur hefur blandað sér inn í kapphlaupið um að kaupa Manchester United af Glazer-fjölskyldunni. Thomas Zilliacus er finnskur viðskiptamaður og eigandi finnska fótboltafélagsins HJK Helsinki. Hann býr í Singapúr og auðgaðist fyrst sem yfirmaður hjá Nokia áður en hann stofnað eigin fjárfestingafélag. Hann hefur verið í alls konar viðskiptum síðustu áratugi. Í dag er Zilliacus stofnandi og stjórnarformaður samfélagsmiðlafyirtækisins novaM Group. Founder and chairman of social media company novaM Group, Thomas Zilliacus has reportedly made a bid to buy Manchester United.He wants to buy half of the club and plans to let fans buy the other 50 percent. pic.twitter.com/483Ti9cUiF— Football Daily (@footballdaily) March 23, 2023 Zilliacus segist hafa lagt inn tilboð í gegnum eignarhaldsfélag sitt sem heitir XXI Century Capital. Áður var vitað að Katarinn Sheikh Jassim og breski milljarðamæringurinn Sir Jim Ratcliffe vildu eignast enska félagið. Zilliacus hefur nýstárlegar hugmyndir um kaup og rekstur United. Hann vill þannig að stuðningsmenn Manchester United kaupi félagið með honum og eigi helming í því á móti honum. „Öll íþróttafélög tilheyra stuðningsmönnum þess. Núverandi þróun þar sem milljarðamæringar, sjeikar og oligarkar taka yfir félögin og breyta þeim í sinn eigin leikvöll er ekki heilbrigð þróun,“ sagði Thomas Zilliacus í yfirlýsingu. Finnish businessman Thomas Zilliacus insists his bid for Manchester United is serious and not a "publicity stunt" He believes buying half and letting the fans buy the other half is important for the future of the club pic.twitter.com/ccieAv6ve4— Football Daily (@footballdaily) March 23, 2023 Glazer-fjölskyldan er sögð vilja frá sex milljónir punda fyrir félagið en það yrði það mesta sem hefur verið borgað fyrir íþróttafélag. Það er mikið í gang á bak við tjöldin þar sem aðilar hafa verið að hækka tilboð sín. Fresturinn til að skila inn tilboðum var framlengdur og það er alvöru peningakapphlaup í gangi um að sannfæra Glazer fjölskylduna um að selja sér þetta heimsfræga og eftirsótta félag. Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Thomas Zilliacus er finnskur viðskiptamaður og eigandi finnska fótboltafélagsins HJK Helsinki. Hann býr í Singapúr og auðgaðist fyrst sem yfirmaður hjá Nokia áður en hann stofnað eigin fjárfestingafélag. Hann hefur verið í alls konar viðskiptum síðustu áratugi. Í dag er Zilliacus stofnandi og stjórnarformaður samfélagsmiðlafyirtækisins novaM Group. Founder and chairman of social media company novaM Group, Thomas Zilliacus has reportedly made a bid to buy Manchester United.He wants to buy half of the club and plans to let fans buy the other 50 percent. pic.twitter.com/483Ti9cUiF— Football Daily (@footballdaily) March 23, 2023 Zilliacus segist hafa lagt inn tilboð í gegnum eignarhaldsfélag sitt sem heitir XXI Century Capital. Áður var vitað að Katarinn Sheikh Jassim og breski milljarðamæringurinn Sir Jim Ratcliffe vildu eignast enska félagið. Zilliacus hefur nýstárlegar hugmyndir um kaup og rekstur United. Hann vill þannig að stuðningsmenn Manchester United kaupi félagið með honum og eigi helming í því á móti honum. „Öll íþróttafélög tilheyra stuðningsmönnum þess. Núverandi þróun þar sem milljarðamæringar, sjeikar og oligarkar taka yfir félögin og breyta þeim í sinn eigin leikvöll er ekki heilbrigð þróun,“ sagði Thomas Zilliacus í yfirlýsingu. Finnish businessman Thomas Zilliacus insists his bid for Manchester United is serious and not a "publicity stunt" He believes buying half and letting the fans buy the other half is important for the future of the club pic.twitter.com/ccieAv6ve4— Football Daily (@footballdaily) March 23, 2023 Glazer-fjölskyldan er sögð vilja frá sex milljónir punda fyrir félagið en það yrði það mesta sem hefur verið borgað fyrir íþróttafélag. Það er mikið í gang á bak við tjöldin þar sem aðilar hafa verið að hækka tilboð sín. Fresturinn til að skila inn tilboðum var framlengdur og það er alvöru peningakapphlaup í gangi um að sannfæra Glazer fjölskylduna um að selja sér þetta heimsfræga og eftirsótta félag.
Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira