Netanjahú „ekki í tengslum við raunveruleikann“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. mars 2023 22:36 Frá mótmælum í Tel Aviv í dag. getty Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, rak varnarmálaráðherrann Yoav Galant í dag eftir að hinn síðarnefndi kallaði eftir því að hætt verði við umdeildar breytingar á dómskerfi landsins. Staða hans er talin í hættu eftir vendingarnar. Frumvarpinu, sem myndi veita ríkisstjórninni aukin völd yfir dómskerfinu, hefur verið mótmælt kröftuglega síðustu vikur. Taugir þúsunda mótmæltu á götum úti um helgina eftir að tilkynnt var um uppsögn Galant varnarmálaráðherra. Netanjahú er sakaður um einræðistilburði. Galant var sá fyrsti innan ríkisstjórnar til að lýsa yfir andstöðu við frumvarpið. Í stuttu ávarpi sem sjónvarpað var á laugardag sagði Gallant að meðlimir Ísraelshers væru reiðir og vonsviknir. Hann hafði áður lýst því yfir að skynsamlegast væri að setja frumvarpið, sem takmarkar völd dómskerfisins, á ís. Frumvarpið sé ógn við þjóðaröryggi. Fréttaskýrendur ytra telja Netanjahú ekki í tengslum við raunveruleikann. Hann hafi undanfarið fengið slæma ráðgjöf frá syni sínum Yair og ekki áttað sig á þeirri andstöðu sem hann standi nú frammi fyrir. Several commentators on Israel main channels portray Netanyahu as detached from reality, getting Ill advices from his son Yair. He is not comprehending what’s going on the streets, with military reservists and more.— Tal Schneider טל שניידר تال شنايدر (@talschneider) March 26, 2023 Búist er við að Avi Dichter, fyrrverandi yfirmaður Shin Bet öryggisstofnunarinnar, taki við af Gallant. Dichter er sagður hafa íhugað að ganga til liðs við varnarmálaráðherrann en tilkynnti þess í stað í dag að styðji forsætisráðherrann. Ísrael Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Frumvarpinu, sem myndi veita ríkisstjórninni aukin völd yfir dómskerfinu, hefur verið mótmælt kröftuglega síðustu vikur. Taugir þúsunda mótmæltu á götum úti um helgina eftir að tilkynnt var um uppsögn Galant varnarmálaráðherra. Netanjahú er sakaður um einræðistilburði. Galant var sá fyrsti innan ríkisstjórnar til að lýsa yfir andstöðu við frumvarpið. Í stuttu ávarpi sem sjónvarpað var á laugardag sagði Gallant að meðlimir Ísraelshers væru reiðir og vonsviknir. Hann hafði áður lýst því yfir að skynsamlegast væri að setja frumvarpið, sem takmarkar völd dómskerfisins, á ís. Frumvarpið sé ógn við þjóðaröryggi. Fréttaskýrendur ytra telja Netanjahú ekki í tengslum við raunveruleikann. Hann hafi undanfarið fengið slæma ráðgjöf frá syni sínum Yair og ekki áttað sig á þeirri andstöðu sem hann standi nú frammi fyrir. Several commentators on Israel main channels portray Netanyahu as detached from reality, getting Ill advices from his son Yair. He is not comprehending what’s going on the streets, with military reservists and more.— Tal Schneider טל שניידר تال شنايدر (@talschneider) March 26, 2023 Búist er við að Avi Dichter, fyrrverandi yfirmaður Shin Bet öryggisstofnunarinnar, taki við af Gallant. Dichter er sagður hafa íhugað að ganga til liðs við varnarmálaráðherrann en tilkynnti þess í stað í dag að styðji forsætisráðherrann.
Ísrael Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira