Flestir þekkja MS og svo Apple Bjarki Sigurðsson skrifar 27. mars 2023 16:29 MS virðist vera fyrsta vörumerkið sem fólki dettur í hug þegar það er beðið um að nefna vörumerki úr sínu daglega lífi. Landsmenn nefna oftast vörumerki MS þegar þeir eru beðnir um að nefna það vörumerki úr sínu daglega lífi sem þeim dettur fyrst í hug. Næst á eftir koma bandarísku merkin Apple og Nike. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Hugverkastofa fékk Maskínu til að framkvæmda. Niðurstöðurnar voru kynntar á ÍMARK deginum á föstudaginn. Efst á blaði var MS en rúmlega 23 prósent svarenda nefndu mjólkurvöruframleiðandann. Þar á eftir komu fjögur erlend merki, Apple með 17,3 prósent, Nike með 16,2 prósent, Samsung með 13,1 prósent og Coca Cola með 12,3 prósent. Engin önnur vörumerki komust yfir tíu prósentin en á topp tíu listanum má einnig finna Bónus, Krónuna, 66° Norður, Toyota og Ikea. Mjólkursamsalan ehf. fékk orð- og myndmerkið MS skráð í janúar 1990 fyrir auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja og skrifstofustarfsemi og fyrir vinnslu og meðferð efna og hluta. Skráning á vörumerki veitir eiganda þess einkarétt til að nýta merkið fyrir ákveðnar vörur og þjónustu. Algengustu vörumerki eru orðmerki og myndmerki en hægt er að fá margar gerðir vörumerkja skráð, til dæmis hljóðmerki, litamerki og staðsetningarmerki. Einfalt er að sækja um skráningu vörumerkja á vef Hugverkastofunnar. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem valinn er með tilviljunarkenndum hætti úr Þjóðskrá. Könnunin fór fram á netinu og voru svarendur 18 ára og eldri af öllu landinu. Við úrvinnslu voru gögnin vegin til samræmis við tölur Hagstofunnar til þess að hópurinn endurspeglaði þjóðina út frá kyni, aldri, búsetu og menntun. Könnunin fór fram 13. - 18. janúar 2023 og svarendur voru 954 talsins. Auglýsinga- og markaðsmál Neytendur IKEA Apple Samsung Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Hugverkastofa fékk Maskínu til að framkvæmda. Niðurstöðurnar voru kynntar á ÍMARK deginum á föstudaginn. Efst á blaði var MS en rúmlega 23 prósent svarenda nefndu mjólkurvöruframleiðandann. Þar á eftir komu fjögur erlend merki, Apple með 17,3 prósent, Nike með 16,2 prósent, Samsung með 13,1 prósent og Coca Cola með 12,3 prósent. Engin önnur vörumerki komust yfir tíu prósentin en á topp tíu listanum má einnig finna Bónus, Krónuna, 66° Norður, Toyota og Ikea. Mjólkursamsalan ehf. fékk orð- og myndmerkið MS skráð í janúar 1990 fyrir auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja og skrifstofustarfsemi og fyrir vinnslu og meðferð efna og hluta. Skráning á vörumerki veitir eiganda þess einkarétt til að nýta merkið fyrir ákveðnar vörur og þjónustu. Algengustu vörumerki eru orðmerki og myndmerki en hægt er að fá margar gerðir vörumerkja skráð, til dæmis hljóðmerki, litamerki og staðsetningarmerki. Einfalt er að sækja um skráningu vörumerkja á vef Hugverkastofunnar. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem valinn er með tilviljunarkenndum hætti úr Þjóðskrá. Könnunin fór fram á netinu og voru svarendur 18 ára og eldri af öllu landinu. Við úrvinnslu voru gögnin vegin til samræmis við tölur Hagstofunnar til þess að hópurinn endurspeglaði þjóðina út frá kyni, aldri, búsetu og menntun. Könnunin fór fram 13. - 18. janúar 2023 og svarendur voru 954 talsins.
Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem valinn er með tilviljunarkenndum hætti úr Þjóðskrá. Könnunin fór fram á netinu og voru svarendur 18 ára og eldri af öllu landinu. Við úrvinnslu voru gögnin vegin til samræmis við tölur Hagstofunnar til þess að hópurinn endurspeglaði þjóðina út frá kyni, aldri, búsetu og menntun. Könnunin fór fram 13. - 18. janúar 2023 og svarendur voru 954 talsins.
Auglýsinga- og markaðsmál Neytendur IKEA Apple Samsung Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent