Óvænt hetja þegar Frakkar unnu nauman sigur í Dublin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. mars 2023 20:45 Hetjunni fagnað. EPA-EFE/Lorraine O'Sullivan Frakkland vann 1-0 útisigur á Írlandi í undankeppni EM 2024 í kvöld. Sigurmarkið var glæsilegt þó leikurinn hafi verið leiðinlegur. Það verður seint sagt að leikurinn hafi verið mikið fyrir augað en heimamenn lágu neðarlega og gerðu sitt besta til að halda marki sínu hreinu. Það gekk í fyrri hálfleik en í þeim síðari fann Benjamín Pavard leið í gegnum vörn Írlands. Hann lét einfaldlega vaða af löngu færi og boltinn söng í netinu, af slánni og í netið. Staðan orðin 1-0 gestunum í vil og reyndust það lokatölur leiksins. A picture-perfect view of Benjamin Pavard's banger What a hit! pic.twitter.com/Q3NpuMQfCq— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 27, 2023 Um var að ræða annan sigur Frakklands í undankeppninni en Frakkar rúlluðu yfir Holland í 1. umferð, 4-0, og sitja sem stendur á toppi B-riðils. Í hinum leik kvöldsins vann Holland aðeins 2-0 sigur á Gíbraltar. Memphis Depay skoraði fyrsta markið og varnarmaðurinn Nathan Aké bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik. Liam Walker fékk rautt spjald í liði Gíbraltar í stöðunni 2-0 en manni færri tókst gestunum samt að halda virðingunni. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Það verður seint sagt að leikurinn hafi verið mikið fyrir augað en heimamenn lágu neðarlega og gerðu sitt besta til að halda marki sínu hreinu. Það gekk í fyrri hálfleik en í þeim síðari fann Benjamín Pavard leið í gegnum vörn Írlands. Hann lét einfaldlega vaða af löngu færi og boltinn söng í netinu, af slánni og í netið. Staðan orðin 1-0 gestunum í vil og reyndust það lokatölur leiksins. A picture-perfect view of Benjamin Pavard's banger What a hit! pic.twitter.com/Q3NpuMQfCq— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 27, 2023 Um var að ræða annan sigur Frakklands í undankeppninni en Frakkar rúlluðu yfir Holland í 1. umferð, 4-0, og sitja sem stendur á toppi B-riðils. Í hinum leik kvöldsins vann Holland aðeins 2-0 sigur á Gíbraltar. Memphis Depay skoraði fyrsta markið og varnarmaðurinn Nathan Aké bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik. Liam Walker fékk rautt spjald í liði Gíbraltar í stöðunni 2-0 en manni færri tókst gestunum samt að halda virðingunni.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn