Níu gistu í Egilsbúð í Neskaupstað í nótt Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2023 10:11 Frá aðgerðum björgunarsveitarmanna í Starmýri í Neskaupstað. Landsbjörg Níu gistu í fjöldahjálparstöðinni í Egilsbúð í Neskaupstað í nótt. Ákveðið var að rýma mikinn fjölda húsa í bænum vegna snjóflóðanna sem féllu í bænum í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum frá Rauða krossinum segir að alls hafi 429 manns leitað í Egilsbúð eftir að fjöldahjálparstöð var þar opnuð. Fjöldahjálparstöðinni í Herðubreið á Seyðisfirði var lokað í gærkvöldi eftir að allir voru farnir. Enginn gisti því þar í nótt en alls komu sextíu gestir þangað í gær. Allir voru svo farnir úr fjöldahjálparstöðinni í Grunnskólanum á Eskifirði um klukkan 20.30 í gærkvöldi og var henni þá lokað. 75 gestir leituðu í fjöldahjálparstöðina í gær. Að neðan má sjá myndband af aðgerðum björgunarsveitarfólks í Neskaupstað í gær. Oddur Freyr Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, segir í samtali við Vísi að nú sé verið verið að hafa til morgunmat í Egilsbúð fyrir fólkið sem þurfti að rýma. Hann segir að ekki hafi komið upp nein sérstök vandamál í miðstöðinni og verður þar opið í dag. Oddur Freyr beinir því sérstaklega til fólks að hafa samband í síma 1717 ef það vantar stuðning eða upplýsingar vegna rýminganna og flóðanna á Austfjörðum. Snjóflóð í Neskaupstað Fjarðabyggð Snjóflóð á Íslandi Tengdar fréttir Ekkert frést af frekari snjóflóðum Ekkert hefur frést af frekari snjóflóðum á Austfjörðum í nótt og hefur veðrið verið með rólegasta móti. 28. mars 2023 07:33 „Hún vaknaði upp við það að glugginn og flóðið kemur yfir hana“ Þrjú snjóflóð féllu í Neskaupstað í morgun og þá hafa snjóflóð fallið í Mjóafirði og á Reyðarfirði utan byggðar. Íbúi í Neskaupstað segir atburðina erfiða fyrir marga og áminning um mannskæð snjóflóð í bænum fyrir hálfri öld. 27. mars 2023 23:46 Allt skólahald fellt niður í Fjarðabyggð á morgun Ekkert skólahald verður í leik- og grunnskólum í Neskaupstað, á Eskifirði, og Fáskrúðsfirði á morgun. 27. mars 2023 22:34 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Rauða krossinum segir að alls hafi 429 manns leitað í Egilsbúð eftir að fjöldahjálparstöð var þar opnuð. Fjöldahjálparstöðinni í Herðubreið á Seyðisfirði var lokað í gærkvöldi eftir að allir voru farnir. Enginn gisti því þar í nótt en alls komu sextíu gestir þangað í gær. Allir voru svo farnir úr fjöldahjálparstöðinni í Grunnskólanum á Eskifirði um klukkan 20.30 í gærkvöldi og var henni þá lokað. 75 gestir leituðu í fjöldahjálparstöðina í gær. Að neðan má sjá myndband af aðgerðum björgunarsveitarfólks í Neskaupstað í gær. Oddur Freyr Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, segir í samtali við Vísi að nú sé verið verið að hafa til morgunmat í Egilsbúð fyrir fólkið sem þurfti að rýma. Hann segir að ekki hafi komið upp nein sérstök vandamál í miðstöðinni og verður þar opið í dag. Oddur Freyr beinir því sérstaklega til fólks að hafa samband í síma 1717 ef það vantar stuðning eða upplýsingar vegna rýminganna og flóðanna á Austfjörðum.
Snjóflóð í Neskaupstað Fjarðabyggð Snjóflóð á Íslandi Tengdar fréttir Ekkert frést af frekari snjóflóðum Ekkert hefur frést af frekari snjóflóðum á Austfjörðum í nótt og hefur veðrið verið með rólegasta móti. 28. mars 2023 07:33 „Hún vaknaði upp við það að glugginn og flóðið kemur yfir hana“ Þrjú snjóflóð féllu í Neskaupstað í morgun og þá hafa snjóflóð fallið í Mjóafirði og á Reyðarfirði utan byggðar. Íbúi í Neskaupstað segir atburðina erfiða fyrir marga og áminning um mannskæð snjóflóð í bænum fyrir hálfri öld. 27. mars 2023 23:46 Allt skólahald fellt niður í Fjarðabyggð á morgun Ekkert skólahald verður í leik- og grunnskólum í Neskaupstað, á Eskifirði, og Fáskrúðsfirði á morgun. 27. mars 2023 22:34 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Sjá meira
Ekkert frést af frekari snjóflóðum Ekkert hefur frést af frekari snjóflóðum á Austfjörðum í nótt og hefur veðrið verið með rólegasta móti. 28. mars 2023 07:33
„Hún vaknaði upp við það að glugginn og flóðið kemur yfir hana“ Þrjú snjóflóð féllu í Neskaupstað í morgun og þá hafa snjóflóð fallið í Mjóafirði og á Reyðarfirði utan byggðar. Íbúi í Neskaupstað segir atburðina erfiða fyrir marga og áminning um mannskæð snjóflóð í bænum fyrir hálfri öld. 27. mars 2023 23:46
Allt skólahald fellt niður í Fjarðabyggð á morgun Ekkert skólahald verður í leik- og grunnskólum í Neskaupstað, á Eskifirði, og Fáskrúðsfirði á morgun. 27. mars 2023 22:34