Adidas setur sig upp á móti merki Black Lives Matter Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. mars 2023 07:15 Merki Adidas er frá 1952. Getty/Brett Carlsen Íþróttavörurisinn Adidas hefur farið þess á leit við yfirvöld í Bandaríkjunum að hafna umsókn Black Lives Matter Global Network Foundation um einkaleyfi á merki stofnunarinnar, sem inniheldur þrjár gular línur. Forsvarsmenn Adidas segja hættu á því að fólk rugli merkinu saman við lógó Adidas, sem einnig inniheldur þrjár línur. Adidas vill sérstaklega koma í veg fyrir að Black Lives Matter lógóið verði notað á vörur sem Adidas framleiðir, svo sem boli, derhúfur og töskur. Fram kemur í dómskjölum í máli Adidas gegn tískuhúsi hönnuðarins Thom Browne að Adidas hafi höfðað fleiri en 90 mál og gert sátt í fleiri en 200 málum sem tengjast merki fyrirtækisins frá árinu 2008. Niðurstaðan í umræddu máli var Thom Browne í vil. Adidas has taken court action to block a trademark filed by Black Lives Matter for its "Three-Stripe" logo. Per the court filings made on March 27th, Adidas claims the Black Lives Matter stripes are too similar to its own. A thread #adidas #BlackLivesMatter #BLM pic.twitter.com/S4b5YFXRdh— Josh Gerben (@JoshGerben) March 28, 2023 Black Lives Matter Global Network Foundation sótti um einkaleyfi á merki sínu árið 2020, til að nota á vörur á borð við fatnað, töskur, armbönd og drykkjakönnur. Nokkuð hefur hallað undan fæti hjá Adidas en fyrirtækið fór illa út úr viðskilnaði sínum við listamanninn Kanye West. Þá var greint frá því í gær að slitnað hefði upp úr samstarfi fyrirtækisins við tónlistarkonuna Beyonce um framleiðslu fatalínunnar Ivy Park. Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Forsvarsmenn Adidas segja hættu á því að fólk rugli merkinu saman við lógó Adidas, sem einnig inniheldur þrjár línur. Adidas vill sérstaklega koma í veg fyrir að Black Lives Matter lógóið verði notað á vörur sem Adidas framleiðir, svo sem boli, derhúfur og töskur. Fram kemur í dómskjölum í máli Adidas gegn tískuhúsi hönnuðarins Thom Browne að Adidas hafi höfðað fleiri en 90 mál og gert sátt í fleiri en 200 málum sem tengjast merki fyrirtækisins frá árinu 2008. Niðurstaðan í umræddu máli var Thom Browne í vil. Adidas has taken court action to block a trademark filed by Black Lives Matter for its "Three-Stripe" logo. Per the court filings made on March 27th, Adidas claims the Black Lives Matter stripes are too similar to its own. A thread #adidas #BlackLivesMatter #BLM pic.twitter.com/S4b5YFXRdh— Josh Gerben (@JoshGerben) March 28, 2023 Black Lives Matter Global Network Foundation sótti um einkaleyfi á merki sínu árið 2020, til að nota á vörur á borð við fatnað, töskur, armbönd og drykkjakönnur. Nokkuð hefur hallað undan fæti hjá Adidas en fyrirtækið fór illa út úr viðskilnaði sínum við listamanninn Kanye West. Þá var greint frá því í gær að slitnað hefði upp úr samstarfi fyrirtækisins við tónlistarkonuna Beyonce um framleiðslu fatalínunnar Ivy Park.
Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira