Vonbrigðamenn í Olís: Franska undrabarnið, einn sá dýrasti og sá sem átti að breyta Stjörnunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2023 14:30 Hergeir Grímsson hefur valdið mestum vonbrigðum í Olís-deild karla í vetur að mati Theodórs Inga Pálmasonar. vísir/hulda margrét Í síðasta þætti Handkastsins valdi Theodór Ingi Pálmason þá fimm leikmenn sem hafa valdið mestum vonbrigðum í Olís-deild karla í vetur. Listinn var sem hér segir. 5. Daníel Örn Griffin, Grótta „Hann hefur lent í miklum meiðslum og ekki sýnt sitt rétta andlit í vetur og verið svolítið þungur. Hann á mikið inni. Með hann í standi væri Grótta allavega í 8. sæti eða jafnvel mun ofar.“ 4. Noah Bardou, Hörður „Þegar yfirprjónið á Ísafirði var sem mest í haust var búið að selja manni að það væri eitthvað franskt undrabarn að fara að mæta þarna. En hann gat minna en ekki neitt. Hann var víst eitthvað mjög erfiður því þeir gerðu allt til að losna við hann og það tókst á endanum. Hann er löngu farinn.“ 3. Egill Magnússon, FH „Hann hefur átt mjög erfitt uppdráttar í vetur og er á leiðinni úr Krikanum.“ 2. Aron Dagur Pálsson, Valur „Örugglega einn dýrasti leikmaður deildarinnar, maður sem er að koma úr atvinnumennsku. Hann hefur leyst ákveðnar stöður, lítil hlutverk hér og þar en heilt yfir varaskeifa. Dýr varaskeifa.“ 1. Hergeir Grímsson, Stjarnan „Leikmaður sem ég hélt að myndi koma inn í Stjörnuliðið og gerbreyta því og rífa einhvern anda í það. En í staðinn hefur hann dottið á sama stig, sama andleysi. Hann hefur ekkert verið hræðilegur en langt frá því vera eins og hann var í Selfossi.“ Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir neðan. Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
5. Daníel Örn Griffin, Grótta „Hann hefur lent í miklum meiðslum og ekki sýnt sitt rétta andlit í vetur og verið svolítið þungur. Hann á mikið inni. Með hann í standi væri Grótta allavega í 8. sæti eða jafnvel mun ofar.“ 4. Noah Bardou, Hörður „Þegar yfirprjónið á Ísafirði var sem mest í haust var búið að selja manni að það væri eitthvað franskt undrabarn að fara að mæta þarna. En hann gat minna en ekki neitt. Hann var víst eitthvað mjög erfiður því þeir gerðu allt til að losna við hann og það tókst á endanum. Hann er löngu farinn.“ 3. Egill Magnússon, FH „Hann hefur átt mjög erfitt uppdráttar í vetur og er á leiðinni úr Krikanum.“ 2. Aron Dagur Pálsson, Valur „Örugglega einn dýrasti leikmaður deildarinnar, maður sem er að koma úr atvinnumennsku. Hann hefur leyst ákveðnar stöður, lítil hlutverk hér og þar en heilt yfir varaskeifa. Dýr varaskeifa.“ 1. Hergeir Grímsson, Stjarnan „Leikmaður sem ég hélt að myndi koma inn í Stjörnuliðið og gerbreyta því og rífa einhvern anda í það. En í staðinn hefur hann dottið á sama stig, sama andleysi. Hann hefur ekkert verið hræðilegur en langt frá því vera eins og hann var í Selfossi.“ Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira