Seinni bylgjan um ótrúlegt gengi ÍBV: „Þær voru orðnar þyrstar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2023 23:01 Valur varð bikarmeistari fyrir ekki svo löngu síðan og deildarmeistarar á laugardaginn var. Vísir/Diego Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið var yfir ótrúlegt gengi ÍBV að undanförnu í Olís-deild kvenna í handbolta sem og Powerade-bikarnum sem liðið sigraði fyrir ekki svo löngu. Nú síðast varð liðið deildarmeistari í Olís og virðist vera nær óstöðvandi þegar það styttist í úrslitakeppni. „Sunna Jónsdóttir að vonum ótrúlega stolt og ánægð með þennan árangur. 20 sigurleikir, þetta er rosalegt rönn sem þetta lið fór á allt í einu,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, þáttastjórnandi, um magnaða spilamennsku ÍBV. „Þær eru búnar að spila ótrúlega vel og smellur allt. Síðasta tímabil var svo mikil vonbrigði, maður fann það með þeim. Lentu í svo erfiðum meiðslum, átti að gerast í fyrra og hitt í fyrra þá voru þær næstum því komnar í úrslitaeinvígið,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir – Silla – sérfræðingur þáttarins. „Nú er þetta allt að smella og leikmenn búnir að vera heppnir með meiðsli. Hrafnhildur Hanna búin að vera geggjuð, Birna Berg er að koma upp, Sunna er þarna með þennan brjálaða kraft og Harpa Valey að koma til baka,“ hélt Silla áfram. „Hún er búin að vera lengi í Eyjum og hún er að fá að fagna titlinum núna. Þær voru orðnar þyrstar,“ bætti Svava Kristín við. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan um ótrúlegt gengi ÍBV: Þær voru orðnar þyrstar Handbolti Olís-deild kvenna ÍBV Seinni bylgjan Powerade-bikarinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
„Sunna Jónsdóttir að vonum ótrúlega stolt og ánægð með þennan árangur. 20 sigurleikir, þetta er rosalegt rönn sem þetta lið fór á allt í einu,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, þáttastjórnandi, um magnaða spilamennsku ÍBV. „Þær eru búnar að spila ótrúlega vel og smellur allt. Síðasta tímabil var svo mikil vonbrigði, maður fann það með þeim. Lentu í svo erfiðum meiðslum, átti að gerast í fyrra og hitt í fyrra þá voru þær næstum því komnar í úrslitaeinvígið,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir – Silla – sérfræðingur þáttarins. „Nú er þetta allt að smella og leikmenn búnir að vera heppnir með meiðsli. Hrafnhildur Hanna búin að vera geggjuð, Birna Berg er að koma upp, Sunna er þarna með þennan brjálaða kraft og Harpa Valey að koma til baka,“ hélt Silla áfram. „Hún er búin að vera lengi í Eyjum og hún er að fá að fagna titlinum núna. Þær voru orðnar þyrstar,“ bætti Svava Kristín við. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan um ótrúlegt gengi ÍBV: Þær voru orðnar þyrstar
Handbolti Olís-deild kvenna ÍBV Seinni bylgjan Powerade-bikarinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti