Vildu ekki hýsa Ísraelsmenn og missa HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 10:31 Úkraína varð heimsmeistari tuttugu ára landsliða í fótbolta árið 2019. Getty/TF-Images Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að heimsmeistaramót tuttugu ára landsliða fari ekki fram í Indónesíu í ár eins og var búið að ákveða. Indónesía átti að halda heimsmeistaramótið sem fer fram frá 20. maí til 11. júní næstkomandi. Landið missir mótið í framhaldi að því að riðladrættinum var frestað. Indonesia has been stripped of the right to host this year's men's Under-20 World Cup, FIFA said. More: https://t.co/YCG3PVm70W pic.twitter.com/WV03xYF7F4— ESPN FC (@ESPNFC) March 29, 2023 Ríkisstjóri eyjarinnar Balí neitaði að hýsa ísraelska landsliðið en íbúar á eyjunni eru að mestu Hindúatrúar. „FIFA hefur ákveðið, vegna núverandi aðstæðna, að taka heimsmeistaramót U-20 árið 2023 af Indónesíu,“ sagði í yfirlýsingu frá Alþjóða knattspyrnusambandinu. „Nýr gestgjafi verður tilkynntur eins fljótt og auðið er en dagsetningar mótsins standa enn óbreyttar. Mögulegar refsingar indónesíska knattspyrnusambandsins verða einnig ræddar seinna,“ sagði enn fremur í yfirlýsingunni. Ákvörðunin var tekin eftir fund á milli Gianni Infantino, forseta FIFA og Erick Thohir, stjórnarformanns indónesíska knattspyrnusambandsins. Indonesia will no longer host the upcoming 2023 FIFA Under-20 World Cup following protests over the participation of Israel at the tournament.https://t.co/qeprf5bCgP— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 29, 2023 Mikill fótboltaáhugi er í Indónesíu þrátt fyrir að landslið þjóðarinnar hafi ekki komist á HM síðan 1938 en þá keppti það sem Hollensku Austur-Indíur. Mótmæli höfðu verið í höfuðborginni Jakarta í þessum mánuði þar sem fólk veifaði indónesískum og palestínskum fánum og heimtuðu að Ísrael fengi ekki að keppa á heimsmeistaramótinu. FIFA Indónesía Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira
Indónesía átti að halda heimsmeistaramótið sem fer fram frá 20. maí til 11. júní næstkomandi. Landið missir mótið í framhaldi að því að riðladrættinum var frestað. Indonesia has been stripped of the right to host this year's men's Under-20 World Cup, FIFA said. More: https://t.co/YCG3PVm70W pic.twitter.com/WV03xYF7F4— ESPN FC (@ESPNFC) March 29, 2023 Ríkisstjóri eyjarinnar Balí neitaði að hýsa ísraelska landsliðið en íbúar á eyjunni eru að mestu Hindúatrúar. „FIFA hefur ákveðið, vegna núverandi aðstæðna, að taka heimsmeistaramót U-20 árið 2023 af Indónesíu,“ sagði í yfirlýsingu frá Alþjóða knattspyrnusambandinu. „Nýr gestgjafi verður tilkynntur eins fljótt og auðið er en dagsetningar mótsins standa enn óbreyttar. Mögulegar refsingar indónesíska knattspyrnusambandsins verða einnig ræddar seinna,“ sagði enn fremur í yfirlýsingunni. Ákvörðunin var tekin eftir fund á milli Gianni Infantino, forseta FIFA og Erick Thohir, stjórnarformanns indónesíska knattspyrnusambandsins. Indonesia will no longer host the upcoming 2023 FIFA Under-20 World Cup following protests over the participation of Israel at the tournament.https://t.co/qeprf5bCgP— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 29, 2023 Mikill fótboltaáhugi er í Indónesíu þrátt fyrir að landslið þjóðarinnar hafi ekki komist á HM síðan 1938 en þá keppti það sem Hollensku Austur-Indíur. Mótmæli höfðu verið í höfuðborginni Jakarta í þessum mánuði þar sem fólk veifaði indónesískum og palestínskum fánum og heimtuðu að Ísrael fengi ekki að keppa á heimsmeistaramótinu.
FIFA Indónesía Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira