Segir að svona risavika sé einmitt það sem Liverpool liðið þarf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2023 09:30 Mohamed Salah og Andy Robertsson fagna marki hjá Liverpool. Getty/Andrew Powell Næstu átta dagar hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eru eins krefjandi og þeir gerast. Á þessari rúmu viku mætir Liverpool liðið Manchester City, Chelsea og Arsenal í einum rykk. Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, fer yfir stöðu mála hjá sínu gamla félagi í pistli á vef breska ríkisútvarpsins. „Þetta verður risavika fyrir Liverpool en það að þeir fá þessi þrjú stóru próf er kannski einmitt það sem liðið þarf á að halda,“ skrifaði Danny Murphy. Man City v Liverpool: Danny Murphy on Jurgen Klopp's big week https://t.co/r8JS4xQdia— BBC Football News (@BBCFoot) March 31, 2023 „Liverpool byrjar á því að spila við Manchester City á laugardaginn og svo taka við leikir við Chelsea og Aresenal á næstu átta dögum. Ég tel að Liverpool verði að vinna að minnsta kosti tvo af þessum þremur leikjum til þess að eiga möguleika á að enda í einu af fjórum efstu sætunum,“ skrifaði Murphy. „Þetta lítur út fyrir óárennilegt verkefni en það gæti komið sumu fólki á óvart að Liverpool hefur ekki bara staðið sig vel í stóru leikjunum í vetur heldur hefur liðið staðið sig best allra,“ skrifaði Murphy. Liverpool hefur náð í fimmtán stigum í sjö leikjum á móti liðum sem teljast til þeirra stóru sex. Það er tveimur stigum meira en Manchester City, Arsenal og Manchester United en Manchester liðin bæði hafa leikið leik meira en Liverpool. „Það var hins vegar ekki sjokkerandi fyrir mig að sjá lið Jürgen Klopp á toppnum á slíkri töflu,“ skrifaði Murphy. „Þetta gæti orðið stórkostleg vika fyrir Liverpool en sama hvað gerist þá mun hún ráða miklu, ekki bara um hvernig tímabilið endar heldur einnig hvað félagið mun gera á markaðnum í sumar,“ skrifaði Murphy. Hann hefur áhyggjur af því að ef Liverpool nær að lauma sér inn í Meistaradeildina á síðustu stundu eins og árið 2021 þá sé möguleiki á því að Klopp fái ekki alvöru pening til að styrkja liðið. Það má lesa allan pistil hans hér. Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Á þessari rúmu viku mætir Liverpool liðið Manchester City, Chelsea og Arsenal í einum rykk. Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, fer yfir stöðu mála hjá sínu gamla félagi í pistli á vef breska ríkisútvarpsins. „Þetta verður risavika fyrir Liverpool en það að þeir fá þessi þrjú stóru próf er kannski einmitt það sem liðið þarf á að halda,“ skrifaði Danny Murphy. Man City v Liverpool: Danny Murphy on Jurgen Klopp's big week https://t.co/r8JS4xQdia— BBC Football News (@BBCFoot) March 31, 2023 „Liverpool byrjar á því að spila við Manchester City á laugardaginn og svo taka við leikir við Chelsea og Aresenal á næstu átta dögum. Ég tel að Liverpool verði að vinna að minnsta kosti tvo af þessum þremur leikjum til þess að eiga möguleika á að enda í einu af fjórum efstu sætunum,“ skrifaði Murphy. „Þetta lítur út fyrir óárennilegt verkefni en það gæti komið sumu fólki á óvart að Liverpool hefur ekki bara staðið sig vel í stóru leikjunum í vetur heldur hefur liðið staðið sig best allra,“ skrifaði Murphy. Liverpool hefur náð í fimmtán stigum í sjö leikjum á móti liðum sem teljast til þeirra stóru sex. Það er tveimur stigum meira en Manchester City, Arsenal og Manchester United en Manchester liðin bæði hafa leikið leik meira en Liverpool. „Það var hins vegar ekki sjokkerandi fyrir mig að sjá lið Jürgen Klopp á toppnum á slíkri töflu,“ skrifaði Murphy. „Þetta gæti orðið stórkostleg vika fyrir Liverpool en sama hvað gerist þá mun hún ráða miklu, ekki bara um hvernig tímabilið endar heldur einnig hvað félagið mun gera á markaðnum í sumar,“ skrifaði Murphy. Hann hefur áhyggjur af því að ef Liverpool nær að lauma sér inn í Meistaradeildina á síðustu stundu eins og árið 2021 þá sé möguleiki á því að Klopp fái ekki alvöru pening til að styrkja liðið. Það má lesa allan pistil hans hér.
Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira