Geggjað aðhaldsprógram dugi ekki til Heimir Már Pétursson skrifar 31. mars 2023 14:36 Uppfærð fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti á miðvikudag er til umræðu á Alþingi í dag. Vísir/Vilhelm Þingmaður Viðreisnar segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vera eins og geggjað aðhaldsprógram sem ekki eigi að hefjast fyrr en á næsta ári. Boðaðar aðgerðir skili engu í baráttunni við verðbólguna í dag. Þingmaður Framsóknarflokksins segir áætlunina hins vegar sýna svart á hvítu að ríkisstjórninni sé alvara í að ná verðbólgunni niður og verja um leið viðkvæmustu hópana. Uppfærð fimm ára fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til ársins 2018 er nú til umræðu á Alþingi. Áður en hún hófst sagði Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins í umræðum um störf þingsins og sagði að eftir langa bið skilaði áætlunin engu til þeirra sem lakast stæðu. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins segir ekkert gert fyrir þá sem verst standa í fjármálaáætluninni.Vísir/Vilhelm „Ofsatrúarríkisstjórnin sem lifir í blindri trú um stjórnmálastefnu sína eins og hún sé einhver töfrabrögð er hættuleg fátæku fólki. Félagslega heft ofsatrú þeirra á eigið ágæti og þeirra útgáfu af sannleikanum um hækkanir lífeyrislauna er helber ímyndun af verstu gerð. Sem bitnar bara á þeim verst settu í formi vöntunar á mat og öðrum nauðsynjum,“ sagði Guðmundur Ingi. Ríkisstjórnin ætlaði að setja smáaura í endurskoðun örorkulífeyriskerfisins árið 2025. En ríkisstjórnin áætlar að setja 15 milljarða aukalega í málaflokkinn við endurskoðun kerfisins. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir segir ríkisstjórnina ýta öllum aðhaldsaðgerðum til framtíðarinnar.Vísir/Vilhelm Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar gagnrýndi fjármálaáætlunina úr annarri átt. Augljóst væri að fjármálaráðherra tæki til sín að markaðurinn hefði misst trú á því að Sjálfstæðisflokkurinn gæti náð verðbólgunni niður og stýrt efnahagsmálunum. Engar raunverulegar aðgerðir til hagræðingar væru í fjármálaáætluninni. „Útgjaldapólitíkin er enn þá hin sama. Það er ekkert talað um að lækka svimandi háan vaxtakostnað íslenska ríkisins sem myndi hjálpa að ná niður verðbólgu,“ sagði Þorbjörg Sigríður. Lítið færi fyrir aðgerðum núna, þeim væri skotið á frest. „Fjármálaáætlunin er eins og geggjað aðhaldsprógram sem byrjar 2024. Skilar þjóðinni kannski í kjólinn fyrir jólin 2028,“ sagði þingmaður Viðreisnar. Líneik Anna Kristjánsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins telur uppfærða fjármálaáætlun sýna að ríkisstjórnin ætli að taka á verðbólgunni.Vísir/Vilhelm Stjórnarþingmaðurinn Líneik Anna Sævarsdóttir Framsóknarflokki sagði fjármálaáætlunina hins vegar innihalda fjölda aðgerða í baráttunni við verðbólguna. Til varnar þeim sem lakast stæðu í samfélaginu. „Sem sýnir þá stefnu ríkisstjórnarinnar svart á hvítu að rétt sé að beita ríkisfjármálum meðmarkvissum hætti til að ná niður verðbólgu og koma í veg fyrir frekari hækkun vaxta. Með auknu aðhaldi, tekjuöflun og frestun framkvæmda,“ sagði Líneik Anna Sævarsdóttir. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fjárlagafrumvarp 2023 Seðlabankinn Verðlag Tengdar fréttir Segir aðgerðirnar ekki duga Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að vinna gegn verðbólgu ekki duga. Hann segir boðaðar skattahækkanir illa ígrundaðar. Þá lýsir stjórn Félags atvinnurekenda yfir vonbrigðum með að ekki eigi að lækka tolla. 30. mars 2023 12:29 Skattar á fyrirtæki hækkaðir og samhæfingarmiðstöð frestað Skattur á fyrirtæki verður hækkaður tímabundið um eitt prósentustig á næsta ári og almenn sparnaðarkrafa á allar stofnanir nema heilbrigðisstofnanir og löggæslu verður hækkuð úr einu í tvö prósent í aðgerðum stjórnvalda til að vinna gegn verðbólgu. Ívilnunum vegna kaupa á vistvænum bifreiðum verður hætt. 29. mars 2023 19:30 Ganga mátti lengra í fjármálaáætlun til að vinna bug á verðbólgu Almennt var búist við umfangsmeiri breytingum á nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Hægt væri að ganga lengra í aðhaldi til að vinna bug á verðbólgunni og þenslunni. Fjármálaáætlun mun ekki hafa áhrif á verðbólguhorfur til skamms tíma, segja viðmælendur Innherja. 31. mars 2023 11:59 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Sjá meira
Uppfærð fimm ára fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til ársins 2018 er nú til umræðu á Alþingi. Áður en hún hófst sagði Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins í umræðum um störf þingsins og sagði að eftir langa bið skilaði áætlunin engu til þeirra sem lakast stæðu. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins segir ekkert gert fyrir þá sem verst standa í fjármálaáætluninni.Vísir/Vilhelm „Ofsatrúarríkisstjórnin sem lifir í blindri trú um stjórnmálastefnu sína eins og hún sé einhver töfrabrögð er hættuleg fátæku fólki. Félagslega heft ofsatrú þeirra á eigið ágæti og þeirra útgáfu af sannleikanum um hækkanir lífeyrislauna er helber ímyndun af verstu gerð. Sem bitnar bara á þeim verst settu í formi vöntunar á mat og öðrum nauðsynjum,“ sagði Guðmundur Ingi. Ríkisstjórnin ætlaði að setja smáaura í endurskoðun örorkulífeyriskerfisins árið 2025. En ríkisstjórnin áætlar að setja 15 milljarða aukalega í málaflokkinn við endurskoðun kerfisins. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir segir ríkisstjórnina ýta öllum aðhaldsaðgerðum til framtíðarinnar.Vísir/Vilhelm Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar gagnrýndi fjármálaáætlunina úr annarri átt. Augljóst væri að fjármálaráðherra tæki til sín að markaðurinn hefði misst trú á því að Sjálfstæðisflokkurinn gæti náð verðbólgunni niður og stýrt efnahagsmálunum. Engar raunverulegar aðgerðir til hagræðingar væru í fjármálaáætluninni. „Útgjaldapólitíkin er enn þá hin sama. Það er ekkert talað um að lækka svimandi háan vaxtakostnað íslenska ríkisins sem myndi hjálpa að ná niður verðbólgu,“ sagði Þorbjörg Sigríður. Lítið færi fyrir aðgerðum núna, þeim væri skotið á frest. „Fjármálaáætlunin er eins og geggjað aðhaldsprógram sem byrjar 2024. Skilar þjóðinni kannski í kjólinn fyrir jólin 2028,“ sagði þingmaður Viðreisnar. Líneik Anna Kristjánsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins telur uppfærða fjármálaáætlun sýna að ríkisstjórnin ætli að taka á verðbólgunni.Vísir/Vilhelm Stjórnarþingmaðurinn Líneik Anna Sævarsdóttir Framsóknarflokki sagði fjármálaáætlunina hins vegar innihalda fjölda aðgerða í baráttunni við verðbólguna. Til varnar þeim sem lakast stæðu í samfélaginu. „Sem sýnir þá stefnu ríkisstjórnarinnar svart á hvítu að rétt sé að beita ríkisfjármálum meðmarkvissum hætti til að ná niður verðbólgu og koma í veg fyrir frekari hækkun vaxta. Með auknu aðhaldi, tekjuöflun og frestun framkvæmda,“ sagði Líneik Anna Sævarsdóttir.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fjárlagafrumvarp 2023 Seðlabankinn Verðlag Tengdar fréttir Segir aðgerðirnar ekki duga Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að vinna gegn verðbólgu ekki duga. Hann segir boðaðar skattahækkanir illa ígrundaðar. Þá lýsir stjórn Félags atvinnurekenda yfir vonbrigðum með að ekki eigi að lækka tolla. 30. mars 2023 12:29 Skattar á fyrirtæki hækkaðir og samhæfingarmiðstöð frestað Skattur á fyrirtæki verður hækkaður tímabundið um eitt prósentustig á næsta ári og almenn sparnaðarkrafa á allar stofnanir nema heilbrigðisstofnanir og löggæslu verður hækkuð úr einu í tvö prósent í aðgerðum stjórnvalda til að vinna gegn verðbólgu. Ívilnunum vegna kaupa á vistvænum bifreiðum verður hætt. 29. mars 2023 19:30 Ganga mátti lengra í fjármálaáætlun til að vinna bug á verðbólgu Almennt var búist við umfangsmeiri breytingum á nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Hægt væri að ganga lengra í aðhaldi til að vinna bug á verðbólgunni og þenslunni. Fjármálaáætlun mun ekki hafa áhrif á verðbólguhorfur til skamms tíma, segja viðmælendur Innherja. 31. mars 2023 11:59 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Sjá meira
Segir aðgerðirnar ekki duga Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að vinna gegn verðbólgu ekki duga. Hann segir boðaðar skattahækkanir illa ígrundaðar. Þá lýsir stjórn Félags atvinnurekenda yfir vonbrigðum með að ekki eigi að lækka tolla. 30. mars 2023 12:29
Skattar á fyrirtæki hækkaðir og samhæfingarmiðstöð frestað Skattur á fyrirtæki verður hækkaður tímabundið um eitt prósentustig á næsta ári og almenn sparnaðarkrafa á allar stofnanir nema heilbrigðisstofnanir og löggæslu verður hækkuð úr einu í tvö prósent í aðgerðum stjórnvalda til að vinna gegn verðbólgu. Ívilnunum vegna kaupa á vistvænum bifreiðum verður hætt. 29. mars 2023 19:30
Ganga mátti lengra í fjármálaáætlun til að vinna bug á verðbólgu Almennt var búist við umfangsmeiri breytingum á nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Hægt væri að ganga lengra í aðhaldi til að vinna bug á verðbólgunni og þenslunni. Fjármálaáætlun mun ekki hafa áhrif á verðbólguhorfur til skamms tíma, segja viðmælendur Innherja. 31. mars 2023 11:59