Sindri er kokkur ársins Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2023 11:25 Sindri Guðbrandur Sigurðsson hreppti titilinn Kokkur ársins 2023 í gær. Mummi Lú Sindri Guðbrandur Sigurðsson er kokkur ársins 2023. Sindri hreppti titilinn í gær eftir mjög sterka keppni. Kokkur ársins 2023 fór fram í IKEA að þessu sinni. Eftir forkeppni á fimmtudag komust fimm matreiðslumenn áfram í úrslit. Verðlaunin voru þátttökuréttur í Nordic Chef of the Year 2024 fyrir Íslands hönd og 300 þúsund krónur í beinhörðum peningum. Sindri Guðbrandur er liðsstjóri íslenska kokkalandsliðsins og leiddi það á síðustu heimsmeistarakeppni í Lúxemborg 2022. Sama ár lenti hann í öðru sæti í keppninni Matreiðslumaður Norðurlandanna. Sindri segir að um mikinn heiður sé að ræða.Mummi lú Hann segir í samtali við fréttastofu að þetta sé mikill heiður. „Þetta er algjör snilld, maður er enn þá að ná sér niður bara. Ég held að þetta hafi sjaldan verið jafnsterk keppni og í ár. Þannig að ég er enn þá að ná því að hafa unnið, ég var aldrei viss,“ segir hann brattur. Úrslitin hafi verið krefjandi. Keppendur fengu að vita hvaða hráefni nota þyrfti í keppninni á föstudag og því naumur tími til stefnu. Í forrétt var akurhæna og akurhænuegg og í aðalrétt var sólkoli, toppkál og söl. Eftirrétturinn samanstóð af Omnom-súkkulaði og birkilíkjör. Sindri Guðbrandur vinnur hjá Flóru veitingaþjónustu og kveðst spenntur fyrir komandi tímum. „Ég var að opna veisluþjónustufyrirtæki með Sigurjóni Braga, sem vann kokkur ársins 2019, og við ætlum að vera í hinu og þessu: Veislum, elda í heimahúsum, pinnamat og öllu sem tengist matargerð.“ Matur Kokkalandsliðið Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Kokkur ársins 2023 fór fram í IKEA að þessu sinni. Eftir forkeppni á fimmtudag komust fimm matreiðslumenn áfram í úrslit. Verðlaunin voru þátttökuréttur í Nordic Chef of the Year 2024 fyrir Íslands hönd og 300 þúsund krónur í beinhörðum peningum. Sindri Guðbrandur er liðsstjóri íslenska kokkalandsliðsins og leiddi það á síðustu heimsmeistarakeppni í Lúxemborg 2022. Sama ár lenti hann í öðru sæti í keppninni Matreiðslumaður Norðurlandanna. Sindri segir að um mikinn heiður sé að ræða.Mummi lú Hann segir í samtali við fréttastofu að þetta sé mikill heiður. „Þetta er algjör snilld, maður er enn þá að ná sér niður bara. Ég held að þetta hafi sjaldan verið jafnsterk keppni og í ár. Þannig að ég er enn þá að ná því að hafa unnið, ég var aldrei viss,“ segir hann brattur. Úrslitin hafi verið krefjandi. Keppendur fengu að vita hvaða hráefni nota þyrfti í keppninni á föstudag og því naumur tími til stefnu. Í forrétt var akurhæna og akurhænuegg og í aðalrétt var sólkoli, toppkál og söl. Eftirrétturinn samanstóð af Omnom-súkkulaði og birkilíkjör. Sindri Guðbrandur vinnur hjá Flóru veitingaþjónustu og kveðst spenntur fyrir komandi tímum. „Ég var að opna veisluþjónustufyrirtæki með Sigurjóni Braga, sem vann kokkur ársins 2019, og við ætlum að vera í hinu og þessu: Veislum, elda í heimahúsum, pinnamat og öllu sem tengist matargerð.“
Matur Kokkalandsliðið Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira