Nýjar og öflugri hraðhleðslustöðvar N1 N1 3. apríl 2023 13:00 N1 rekur stærsta hleðslugarð landsins við Staðarskála. Á svæðinu er aðstaða til hleðslu alls 17 ökutækja í senn, níu í hleðslustöðvum N1 og átta í stöðvum Tesla. N1 mun á næstu mánuðum stækka og uppfæra hraðhleðslustöðvanet sitt á landinu. Alls stefnir félagið á að taka 30 nýjar hraðhleðslustöðvar í notkun sem allar verða með 150 kW hleðslugetu. Fyrir rekur N1 hraðhleðslustöðvar með ýmist 50 kW eða 150 kW hleðslugetu á Blönduósi, Borgarnesi, Egilsstöðum, Háholti, Hvolsvelli, Ísafirði, Kirkjubæjarklaustri, Sauðárkróki, Skógarlind, Staðarskála og Vík. Auk þess má finna Tesla-hleðslustöðvar á N1 Fossvogi og Staðarskála. Eftir uppfærsluna verða allar hraðhleðslustöðvar við þjónustustöðvar N1 með 150 kW hleðslugetu. Slíkar hleðslustöðvar henta vel til hleðslu á stærri ökutækjum eins og þeirra sem notaðar eru til vöruflutninga.Aukin áhersla N1 á rafhleðslur við þjónustustöðvar er liður í því að auka framboð á endurnýjanlegum og grænum orkugjöfum og er í takt við orkustefnu félagsins til framtíðar. Félagið hefur ráðist í mikla uppbyggingu á þessu sviði á undanförnum árum og rekur meðal annars stærsta hleðslugarð landsins við Staðarskála. Á svæðinu er aðstaða til hleðslu alls 17 ökutækja í senn, níu í hleðslustöðvum N1 og átta í stöðvum Tesla. „Með þessari uppbyggingu viljum við auðvelda fólki að ferðast umhverfisvænt um landið á eins skjótan og hagkvæman hátt og mögulegt er,” segir Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1. Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1, segir fjölgun stöðvanna til marks um sýn N1 að vera leiðandi í orkuskiptum í samgöngum á Íslandi. „Með þessari uppbyggingu viljum við auðvelda fólki að ferðast umhverfisvænt um landið á eins skjótan og hagkvæman hátt og mögulegt er. Nýjar öflugar hraðhleðslustöðvar, víðsvegar um landið, munu gera lengri ferðalög á rafbílum að enn ákjósanlegri valkosti og spara vegfarendum bæði tíma við hleðsluna og áhyggjur.“ Sem fyrr segir hyggst hefja rekstur á 30 nýjum 150 kW hraðhleðslustöðvum á komandi mánuðum, en þær verða við eftirfarandi þjónustustöðvar N1. Borgarnes Hvolsvöllur Akureyri Vík Blönduós Egilsstaðir Ártúnshöfði, Reykjavík Flugvellir, Reykjanesbær Háholt, Mosfellsbær Nánari upplýsingar veitir Einar Sigursteinn Bergþórsson, forstöðumaður orkusviðs N1, í síma 440 1249 / einarsig@n1.is. Orkumál Orkuskipti Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira
Fyrir rekur N1 hraðhleðslustöðvar með ýmist 50 kW eða 150 kW hleðslugetu á Blönduósi, Borgarnesi, Egilsstöðum, Háholti, Hvolsvelli, Ísafirði, Kirkjubæjarklaustri, Sauðárkróki, Skógarlind, Staðarskála og Vík. Auk þess má finna Tesla-hleðslustöðvar á N1 Fossvogi og Staðarskála. Eftir uppfærsluna verða allar hraðhleðslustöðvar við þjónustustöðvar N1 með 150 kW hleðslugetu. Slíkar hleðslustöðvar henta vel til hleðslu á stærri ökutækjum eins og þeirra sem notaðar eru til vöruflutninga.Aukin áhersla N1 á rafhleðslur við þjónustustöðvar er liður í því að auka framboð á endurnýjanlegum og grænum orkugjöfum og er í takt við orkustefnu félagsins til framtíðar. Félagið hefur ráðist í mikla uppbyggingu á þessu sviði á undanförnum árum og rekur meðal annars stærsta hleðslugarð landsins við Staðarskála. Á svæðinu er aðstaða til hleðslu alls 17 ökutækja í senn, níu í hleðslustöðvum N1 og átta í stöðvum Tesla. „Með þessari uppbyggingu viljum við auðvelda fólki að ferðast umhverfisvænt um landið á eins skjótan og hagkvæman hátt og mögulegt er,” segir Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1. Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1, segir fjölgun stöðvanna til marks um sýn N1 að vera leiðandi í orkuskiptum í samgöngum á Íslandi. „Með þessari uppbyggingu viljum við auðvelda fólki að ferðast umhverfisvænt um landið á eins skjótan og hagkvæman hátt og mögulegt er. Nýjar öflugar hraðhleðslustöðvar, víðsvegar um landið, munu gera lengri ferðalög á rafbílum að enn ákjósanlegri valkosti og spara vegfarendum bæði tíma við hleðsluna og áhyggjur.“ Sem fyrr segir hyggst hefja rekstur á 30 nýjum 150 kW hraðhleðslustöðvum á komandi mánuðum, en þær verða við eftirfarandi þjónustustöðvar N1. Borgarnes Hvolsvöllur Akureyri Vík Blönduós Egilsstaðir Ártúnshöfði, Reykjavík Flugvellir, Reykjanesbær Háholt, Mosfellsbær Nánari upplýsingar veitir Einar Sigursteinn Bergþórsson, forstöðumaður orkusviðs N1, í síma 440 1249 / einarsig@n1.is.
Orkumál Orkuskipti Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira