Tjörvi tekur við af Hilmari Máni Snær Þorláksson skrifar 4. apríl 2023 09:49 Tjörvi Þórsson er nýr framkvæmdastjóri Sagafilm. Aðsend Tjörvi Þórsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Sagafilm og hefur hann þegar hafið störf. Undanfarin ár hefur hann verið kvikmyndaframleiðandi í Netop Films og þar á undan var hann framleiðslustjóri í Kvikmyndamiðstöð um margra ára skeið. Hann tekur við starfinu af Hilmari Sigurðssyni sem lét af störfum um mánaðarmótin. Í tilkynningu frá Sagafilm kemur fram að Tjörvi sé með mikla reynslu í kvikmyndaframleiðslu en sem fyrr segir hefur hann á síðustu árum unnið í Netop Films. Síðast vann hann að framleiðslu kvikmyndarinnar Northern Comfort sem frumsýnd verður á Íslandi í haust. Hann er með MSc próf í alþjóðaviðskiptum og MA í alþjóðasamskiptum. Ragnar Agnarsson, stjórnarformaður Sagafilm, segir í tilkynningunni að spennandi tímar séu framundan hjá Sagafilm og að það sé mikill akkur að fá hann til liðs við fyrirtækið. Þá segir Tjörvi að það sé spennandi að takast á við stjórnun á sterku fyrirtæki með starfsemi og viðskipti víða um heim. Hilmar Sigurðsson lét af störfum sem framkvæmdastjóri Sagafilm um mánaðarmótin.IMDB Í tilkynningunni kemur einnig fram að breytingar hafi verið gerðar á hluthafahópi Sagafilm. Hlutafélag Hilmars og Gunnars Karlssonar fer úr hluthafahópi Sagafilm: „HilGun, hverfur úr hlutahafahópi Sagafilm í kjölfarið og hafa eigendur þess keypt aftur allt hlutafé í GunHil ehf. sem var i eigu Sagafilm og munu Gunnar Karlsson og Hilmar Sigurðsson hverfa á ný til starfa í GunHil. Eftir að breytingarnar hafa komið fram að fullu, munu KPR ehf. og Beta Nordic Studios vera hlutahafar og eigendur Sagafilm.“ Vistaskipti Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sjá meira
Í tilkynningu frá Sagafilm kemur fram að Tjörvi sé með mikla reynslu í kvikmyndaframleiðslu en sem fyrr segir hefur hann á síðustu árum unnið í Netop Films. Síðast vann hann að framleiðslu kvikmyndarinnar Northern Comfort sem frumsýnd verður á Íslandi í haust. Hann er með MSc próf í alþjóðaviðskiptum og MA í alþjóðasamskiptum. Ragnar Agnarsson, stjórnarformaður Sagafilm, segir í tilkynningunni að spennandi tímar séu framundan hjá Sagafilm og að það sé mikill akkur að fá hann til liðs við fyrirtækið. Þá segir Tjörvi að það sé spennandi að takast á við stjórnun á sterku fyrirtæki með starfsemi og viðskipti víða um heim. Hilmar Sigurðsson lét af störfum sem framkvæmdastjóri Sagafilm um mánaðarmótin.IMDB Í tilkynningunni kemur einnig fram að breytingar hafi verið gerðar á hluthafahópi Sagafilm. Hlutafélag Hilmars og Gunnars Karlssonar fer úr hluthafahópi Sagafilm: „HilGun, hverfur úr hlutahafahópi Sagafilm í kjölfarið og hafa eigendur þess keypt aftur allt hlutafé í GunHil ehf. sem var i eigu Sagafilm og munu Gunnar Karlsson og Hilmar Sigurðsson hverfa á ný til starfa í GunHil. Eftir að breytingarnar hafa komið fram að fullu, munu KPR ehf. og Beta Nordic Studios vera hlutahafar og eigendur Sagafilm.“
Vistaskipti Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sjá meira