Arnar óskar eftir Silfurskeiðinni: Verðum að fá meiri stuðning á föstudaginn langa Andri Már Eggertsson skrifar 4. apríl 2023 20:30 Arnar Guðjónsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Bára Dröfn Stjarnan vann Val afar óvænt í fyrsta leik milli liðanna í átta liða úrslitum í Origo-höllinni. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn en sendi ákall á Silfurskeiðina fyrir næsta leik. „Við hittum mikið ofan í og vorum með góða skotnýtingu sem þarf að halda áfram gegn Val. Við verðum að bæta við okkur snúningi fyrir næsta leik því einvígið verður svo sannarlega ekki auðveldara eftir þennan leik,“ sagði Arnar Guðjónsson eftir sigur gegn Val. Stjarnan var í miklum vandræðum með að koma boltanum ofan í körfuna síðustu þrjár mínúturnar í þriðja leikhluta en Hlynur Bæringsson endaði á að gera flautukörfu fyrir aftan miðju sem kveikti í Stjörnunni. „Hlynur var betri á vítalínunni hjá okkar körfu heldur hinni þar sem hann klikkaði á tveimur vítum í lokin. Ég segi svona en svona gefur alltaf smá orku og sérstaklega þegar það koma kaflar þar sem við vorum í vandræðum.“ Arnar Guðjónsson sendi ákall á Silfurskeiðina fyrir næsta leik Stjörnunnar og Vals í Garðabænum sem fer fram á föstudaginn langa. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, vildi sjá fleiri stuðningsmenn á næsta leik gegn ValVísir/Bára Dröfn „Núna þurfum við að safna kröftum og fá allt okkar fólk með okkur. Núna þarf Silfurskeiðin að keyra sig í gang. Þeir munu vonandi keyra sig í gang á föstudaginn langa og gera allt vitlaust því við verðum að fá meiri stuðning heldur en við fengum í kvöld.“ Armani T´bori Moore fór á kostum í kvöld og gerði 17 stig. Arnar sagði að þetta væri einn af hans bestu leikjum fyrir Stjörnuna en Armani hefur einnig verið að glíma við meiðsli. „Þetta og leikurinn gegn Tindastóli eru hans bestu leikir. Það tók hann tíma að ná sér eftir að hann meiddist í baki gegn Hetti en hann var góður í kvöld.“ „Frammistaða Armani kom okkur ekki á óvart við vissum að hann þurfti tíma til að koma sér í gang eftir að hann meiddist gegn Hetti og hann þarf að halda áfram að spila vel eins og fleiri,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum. Stjarnan Subway-deild karla Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sjá meira
„Við hittum mikið ofan í og vorum með góða skotnýtingu sem þarf að halda áfram gegn Val. Við verðum að bæta við okkur snúningi fyrir næsta leik því einvígið verður svo sannarlega ekki auðveldara eftir þennan leik,“ sagði Arnar Guðjónsson eftir sigur gegn Val. Stjarnan var í miklum vandræðum með að koma boltanum ofan í körfuna síðustu þrjár mínúturnar í þriðja leikhluta en Hlynur Bæringsson endaði á að gera flautukörfu fyrir aftan miðju sem kveikti í Stjörnunni. „Hlynur var betri á vítalínunni hjá okkar körfu heldur hinni þar sem hann klikkaði á tveimur vítum í lokin. Ég segi svona en svona gefur alltaf smá orku og sérstaklega þegar það koma kaflar þar sem við vorum í vandræðum.“ Arnar Guðjónsson sendi ákall á Silfurskeiðina fyrir næsta leik Stjörnunnar og Vals í Garðabænum sem fer fram á föstudaginn langa. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, vildi sjá fleiri stuðningsmenn á næsta leik gegn ValVísir/Bára Dröfn „Núna þurfum við að safna kröftum og fá allt okkar fólk með okkur. Núna þarf Silfurskeiðin að keyra sig í gang. Þeir munu vonandi keyra sig í gang á föstudaginn langa og gera allt vitlaust því við verðum að fá meiri stuðning heldur en við fengum í kvöld.“ Armani T´bori Moore fór á kostum í kvöld og gerði 17 stig. Arnar sagði að þetta væri einn af hans bestu leikjum fyrir Stjörnuna en Armani hefur einnig verið að glíma við meiðsli. „Þetta og leikurinn gegn Tindastóli eru hans bestu leikir. Það tók hann tíma að ná sér eftir að hann meiddist í baki gegn Hetti en hann var góður í kvöld.“ „Frammistaða Armani kom okkur ekki á óvart við vissum að hann þurfti tíma til að koma sér í gang eftir að hann meiddist gegn Hetti og hann þarf að halda áfram að spila vel eins og fleiri,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum.
Stjarnan Subway-deild karla Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sjá meira