Frakkar og Þjóðverjar virðast hafa misst áhugann á Bretlandi í kjölfar Brexit Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2023 14:59 Kannanir sýna að Bretland hefur fallið í áliti hjá Frökkum og Þjóðverjum. Vísbendingar eru uppi um að Frakkar og Þjóðverjar séu að missa áhugann á að ferðast til Bretlands í kjölfar Brexit. Ástæðurnar eru meðal annars kröfur um framvísun vegabréfs en minna en helmingur íbúa Frakklands og Þýskalands eiga gilt vegabréf. Áður þurftu ferðamenn frá löndunum tveimur aðeins að framvísa skilríkjum við koma til Bretlands en nú er krafist framvísunar vegabréf, sem hefur meðal annars orðið til þess að kennarar velja frekar að fara með skólahópa til Írlands eða Möltu þegar einhver börn í bekknum eiga ekki vegabréf. Rannsókn sem efnt var til í fyrra benti til þess að skólabörnum og nemum sem heimsækja Bretland hefur fækkað um 83 prósent, sem Tourism Alliance segir hafa dregið úr tekjum sem nemur 875 milljónum punda og fækkað störfum um 14.500. Einstaklingar í ferðaþjónustu á Bretlandseyjum segja Bandaríkjamenn streyma að en að Frakkarnir og Þjóðverjarnir hafi ekki skilað sér aftur eftir Covid. Fjöldi farartækja sem fluttur var með Le Shuttle um Ermasundsgöngin fyrstu tvo mánuði ársins 2023 var 251.175, samanborið við 314.497 árið 2019. Þá voru 155 þúsund komur skráðar hjá Brittany Ferries árið 2022, samanborið við 338 þúsund árið 2019. Almennt virðist álit Frakka og Þjóðverja á gestrisni Breta hafa farið versnandi en árið 2016 var Bretland í 7. sæti hjá Þjóðverjum yfir álitleg lönd til að sækja heim og í 9. sæti hjá Frökkum. Nú er það í 16. sæti hjá Þjóðverjum og 14. sæti hjá Frökkum. Bretland Frakkland Þýskaland Ferðalög Brexit Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fleiri fréttir Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Sjá meira
Áður þurftu ferðamenn frá löndunum tveimur aðeins að framvísa skilríkjum við koma til Bretlands en nú er krafist framvísunar vegabréf, sem hefur meðal annars orðið til þess að kennarar velja frekar að fara með skólahópa til Írlands eða Möltu þegar einhver börn í bekknum eiga ekki vegabréf. Rannsókn sem efnt var til í fyrra benti til þess að skólabörnum og nemum sem heimsækja Bretland hefur fækkað um 83 prósent, sem Tourism Alliance segir hafa dregið úr tekjum sem nemur 875 milljónum punda og fækkað störfum um 14.500. Einstaklingar í ferðaþjónustu á Bretlandseyjum segja Bandaríkjamenn streyma að en að Frakkarnir og Þjóðverjarnir hafi ekki skilað sér aftur eftir Covid. Fjöldi farartækja sem fluttur var með Le Shuttle um Ermasundsgöngin fyrstu tvo mánuði ársins 2023 var 251.175, samanborið við 314.497 árið 2019. Þá voru 155 þúsund komur skráðar hjá Brittany Ferries árið 2022, samanborið við 338 þúsund árið 2019. Almennt virðist álit Frakka og Þjóðverja á gestrisni Breta hafa farið versnandi en árið 2016 var Bretland í 7. sæti hjá Þjóðverjum yfir álitleg lönd til að sækja heim og í 9. sæti hjá Frökkum. Nú er það í 16. sæti hjá Þjóðverjum og 14. sæti hjá Frökkum.
Bretland Frakkland Þýskaland Ferðalög Brexit Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fleiri fréttir Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Sjá meira