Höskuldur: Kemur annar dagur eftir svona dag Árni Konráð Árnason skrifar 10. apríl 2023 22:53 Höskuldur skýtur að marki í leiknum. Vísir/Hulda Margrét Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Blika var vitaskuld svekktur eftir ótrúlegan leik Breiðabliks og HK í Bestu deildinni í kvöld. HK vann 4-3 sigur í dramatískum leik. „Við mætum ekki nógu tilbúnir í að mæta þeim í hörkunni og geðveikinni og þannig, náum ekki að matcha það og þá eru þeir bara yfir stóran hluta leiksins,“ sagði Höskuldur í samtali við Vísi eftir leik. Blikar pressuðu hátt en virtust ekki mæta til leiks fyrr en eftir rúmlega klukkutíma leik. „Þeir sem komu inn stóðu sig frábærlega og hristu upp í þessu. Mér fannst við vera ágætlega þolinmóðir í seinni og ekki fara í neinar örvæntingu á meðan við vorum að grafa okkur til baka. Við náum að minnka muninn, jafna og komast yfir á frekar stuttum tíma“ sagði Höskuldur, en einungis fjórar mínútur liðu á milli þess að Blikar voru að tapa 0-2 í að komast yfir í 3-2. HK jafnaði leikinn á 89. mínútu eftir sjálfsmark frá Höskuldi, aðspurður um aðdragandann sagði Höskuldur að sama vitleysan hefði byrjað þarna stuttu fyrir þar sem að HK var að uppskera mörg föst leikatriði og þeir voru að ráða illa við þá í seinni boltum, að jafntefli hafi legið í loftinu sem þeir uppskáru og gott betur. Aðspurður varðandi næstu skref hjá Blikum hafði Höskuldur þetta að segja: „Það breytist ekkert við þetta, við höfum aldrei tekið sjálfsmyndina okkar í einstaka úrslitum, við höfum tapað áður, við höfum tapað illa áður. Ef að við ætlum að vera trúir sjálfum okkur þá förum við ekkert að staldra of lengi við þetta, heldur bara læra af þessu og einblína á næstu æfingarviku og næsta leik“ sagði Höskuldur og hélt áfram. „Það er það góða við þetta, það kemur annar dagur eftir svona dag“. Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik HK Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
„Við mætum ekki nógu tilbúnir í að mæta þeim í hörkunni og geðveikinni og þannig, náum ekki að matcha það og þá eru þeir bara yfir stóran hluta leiksins,“ sagði Höskuldur í samtali við Vísi eftir leik. Blikar pressuðu hátt en virtust ekki mæta til leiks fyrr en eftir rúmlega klukkutíma leik. „Þeir sem komu inn stóðu sig frábærlega og hristu upp í þessu. Mér fannst við vera ágætlega þolinmóðir í seinni og ekki fara í neinar örvæntingu á meðan við vorum að grafa okkur til baka. Við náum að minnka muninn, jafna og komast yfir á frekar stuttum tíma“ sagði Höskuldur, en einungis fjórar mínútur liðu á milli þess að Blikar voru að tapa 0-2 í að komast yfir í 3-2. HK jafnaði leikinn á 89. mínútu eftir sjálfsmark frá Höskuldi, aðspurður um aðdragandann sagði Höskuldur að sama vitleysan hefði byrjað þarna stuttu fyrir þar sem að HK var að uppskera mörg föst leikatriði og þeir voru að ráða illa við þá í seinni boltum, að jafntefli hafi legið í loftinu sem þeir uppskáru og gott betur. Aðspurður varðandi næstu skref hjá Blikum hafði Höskuldur þetta að segja: „Það breytist ekkert við þetta, við höfum aldrei tekið sjálfsmyndina okkar í einstaka úrslitum, við höfum tapað áður, við höfum tapað illa áður. Ef að við ætlum að vera trúir sjálfum okkur þá förum við ekkert að staldra of lengi við þetta, heldur bara læra af þessu og einblína á næstu æfingarviku og næsta leik“ sagði Höskuldur og hélt áfram. „Það er það góða við þetta, það kemur annar dagur eftir svona dag“.
Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik HK Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira