Plaio ræður tvo til að leiða viðskiptaþróun Atli Ísleifsson skrifar 12. apríl 2023 13:49 Ari Cofini og Christian Hartvig. Aðsend Hugbúnaðarfyrirtækið PLAIO hefur ráðið þá Ari Cofini og Christian Hartvig til að leiða viðskiptaþróun fyrirtækisins í Bandaríkjunum annars vegar og Evrópu hins vegar. Í tilkynningu segir að Ari Cofini gafu verið ráðinn til að leiða viðskiptaþróun PLAIO í Bandaríkjunum (Head of U.S. Business Development) og verði staðsettur í Wilmington í Norður-Karólínu. „Síðastliðinn áratug hefur hann gegnt sambærilegum hlutverkum hjá hinum ýmsu tæknifyrirtækjum í Bandaríkjunum, þar á meðan í líftæknigeiranum. Ari er með MBA-gráðu frá Northern Arizona University og B.S. gráðu í markaðsfræði og samskiptum frá Appalachian State University. Christian Hartvig kemur til PLAIO frá AGR Dynamics í Danmörku og mun hann leiða viðskiptaþróun fyrirtækisins í Evrópu (Head of EU Business Development). Í starfi sínu hjá AGR gegndi hann veigamiklu hlutverki í uppbyggingu fyrirtækisins í Danmörku síðastliðin átta ár en þar áður var hann viðskiptastjóri hjá Slimstock, sem hjálpar fyrirtækjum að stjórna aðfangakeðjunni. Christian verður staðsettur í Kaupmannahöfn og mun reynsla hans og þekking í viðskiptaþróun á hugbúnaðarlausnum vera lykill að áframhaldandi vexti PLAIO í Evrópu,“ segir í tilkynningunni. Fyrirtækið þróar hugbúnað fyrir framleiðslustýringu og áætlanagerð lyfjafyrirtækja, sem stuðlar að hagræðingu í rekstri og bættri nýtingu aðfanga. Hugbúnaðurinn býður upp á notendavæna framsetningu gagna og upplýsinga, gefur aukna yfirsýn í samanburði við eldri kerfi, og nýtir meðal annars gervigreind til að bæta ákvarðanatöku. Vistaskipti Mest lesið Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent Rekstur innan fjárheimilda Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Í tilkynningu segir að Ari Cofini gafu verið ráðinn til að leiða viðskiptaþróun PLAIO í Bandaríkjunum (Head of U.S. Business Development) og verði staðsettur í Wilmington í Norður-Karólínu. „Síðastliðinn áratug hefur hann gegnt sambærilegum hlutverkum hjá hinum ýmsu tæknifyrirtækjum í Bandaríkjunum, þar á meðan í líftæknigeiranum. Ari er með MBA-gráðu frá Northern Arizona University og B.S. gráðu í markaðsfræði og samskiptum frá Appalachian State University. Christian Hartvig kemur til PLAIO frá AGR Dynamics í Danmörku og mun hann leiða viðskiptaþróun fyrirtækisins í Evrópu (Head of EU Business Development). Í starfi sínu hjá AGR gegndi hann veigamiklu hlutverki í uppbyggingu fyrirtækisins í Danmörku síðastliðin átta ár en þar áður var hann viðskiptastjóri hjá Slimstock, sem hjálpar fyrirtækjum að stjórna aðfangakeðjunni. Christian verður staðsettur í Kaupmannahöfn og mun reynsla hans og þekking í viðskiptaþróun á hugbúnaðarlausnum vera lykill að áframhaldandi vexti PLAIO í Evrópu,“ segir í tilkynningunni. Fyrirtækið þróar hugbúnað fyrir framleiðslustýringu og áætlanagerð lyfjafyrirtækja, sem stuðlar að hagræðingu í rekstri og bættri nýtingu aðfanga. Hugbúnaðurinn býður upp á notendavæna framsetningu gagna og upplýsinga, gefur aukna yfirsýn í samanburði við eldri kerfi, og nýtir meðal annars gervigreind til að bæta ákvarðanatöku.
Vistaskipti Mest lesið Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent Rekstur innan fjárheimilda Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent