Mané og Sané slógust inn í klefa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. apríl 2023 20:30 Sadio Mané og Leroy Sané virtust ekki á sömu blaðisíðu í leik Manchester City og Bayern. Simon Stacpoole/Getty Images Leikmenn Bayern München voru eðlilega nokkuð ósáttir eftir 3-0 tap á Etihad-vellinum í Manchester á þriðjudagskvöld. Sumir voru þó pirraðri en aðrir. Bayern steinlá gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City vann öruggan 3-0 sigur og er í raun komið með annan fótinn í undanúrslit. Nú hefur þýski miðillinn BILD greint frá því að allt hafi verið á suðupunkti inn í klefa Bayern eftir leik. Sadio Mané og Leroy Sané höfðu rifist út á velli og héldu þær rökræður áfram inn í klefa. Sadio Mané allegedly hit Leroy Sané in the face after an argument following Bayern s 3-0 loss to Man City, per multiple reports pic.twitter.com/lpYAYOne8z— B/R Football (@brfootball) April 12, 2023 Endaði það svo að Mané sló þann þýska í andlitið með þeim afleiðingum að Sané hlaut sprungna vör. Ekki kemur fram hver orsök rifrildisins var né hvort leikmönnunum verði refsað. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Englandsmeistararnir fara með örugga forystu til München Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 11. apríl 2023 20:50 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Bayern steinlá gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City vann öruggan 3-0 sigur og er í raun komið með annan fótinn í undanúrslit. Nú hefur þýski miðillinn BILD greint frá því að allt hafi verið á suðupunkti inn í klefa Bayern eftir leik. Sadio Mané og Leroy Sané höfðu rifist út á velli og héldu þær rökræður áfram inn í klefa. Sadio Mané allegedly hit Leroy Sané in the face after an argument following Bayern s 3-0 loss to Man City, per multiple reports pic.twitter.com/lpYAYOne8z— B/R Football (@brfootball) April 12, 2023 Endaði það svo að Mané sló þann þýska í andlitið með þeim afleiðingum að Sané hlaut sprungna vör. Ekki kemur fram hver orsök rifrildisins var né hvort leikmönnunum verði refsað.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Englandsmeistararnir fara með örugga forystu til München Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 11. apríl 2023 20:50 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Englandsmeistararnir fara með örugga forystu til München Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 11. apríl 2023 20:50