Lést í bílslysi skömmu eftir jarðarför eiginmannsins Máni Snær Þorláksson skrifar 15. apríl 2023 13:27 Sara Nowak lét lífið einungis nokkrum klukkustundum eftir jarðarför eiginmanns síns. Facebook Sara Nowak, 42 ára gömul kona frá Wisconsin, lést í bílslysi einungis fimm klukkustundum eftir jarðarför eiginimannsins, Louis Nowak. Patricia Cartwright, móðir konunnar, segir þetta erfitt en það sé huggun harmi gegn að þau séu nú saman í eftirlífinu. Nowak-hjónin kynntust fyrir rúmum áratugi og voru vinir í langan tíma. Eftir að hafa bæði skilið við maka sína fundu þau ástina. Að sögn Cartwright elskuðu hjónin að fara í ævintýri með börnunum sínum en þau áttu saman sex börn úr fyrri hjónaböndum. Undanfarið höfðu þau verið að byggja sumarhús til að njóta lífsins í framtíðinni. Í fyrra létust svo afar þeirra beggja úr krabbameini og ákvað Louis þá að fara í skoðun til öryggis. Þar kom í ljós að hann var með krabbamein í lifrinni. Louis lést úr krabbameininu þann 19. mars síðastliðinn og var jarðarförin haldin þann 1. apríl. „Erfitt að ímynda sér hana án hans“ Cartwright segir í samtali við The Washington Post að hjarta dóttur sinnar hafi verið brotið í jarðarförinni. Eftir jarðarförina hafi hún og nágranni hennar svo ákveðið að fara í bifreið og spóla, eiginmanni hennar til heiðurs þar sem hann elskaði bíla. Það sem átti að vera falleg stund í bílnum endaði þó með hræðilegu slysi. Ökumaðurinn missti stjórn á ökutækinu og ók því í skurð með þeim afleiðingum að hann og Sara létu lífið. Cartwright segir fjölskylduna hugga sig við það að nú sé dóttir hennar aftur sameinuð með Louis í eftirlífinu. „Það er svo erfitt að ímynda sér hana án hans,“ segir hún. Bandaríkin Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Fleiri fréttir Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Sjá meira
Nowak-hjónin kynntust fyrir rúmum áratugi og voru vinir í langan tíma. Eftir að hafa bæði skilið við maka sína fundu þau ástina. Að sögn Cartwright elskuðu hjónin að fara í ævintýri með börnunum sínum en þau áttu saman sex börn úr fyrri hjónaböndum. Undanfarið höfðu þau verið að byggja sumarhús til að njóta lífsins í framtíðinni. Í fyrra létust svo afar þeirra beggja úr krabbameini og ákvað Louis þá að fara í skoðun til öryggis. Þar kom í ljós að hann var með krabbamein í lifrinni. Louis lést úr krabbameininu þann 19. mars síðastliðinn og var jarðarförin haldin þann 1. apríl. „Erfitt að ímynda sér hana án hans“ Cartwright segir í samtali við The Washington Post að hjarta dóttur sinnar hafi verið brotið í jarðarförinni. Eftir jarðarförina hafi hún og nágranni hennar svo ákveðið að fara í bifreið og spóla, eiginmanni hennar til heiðurs þar sem hann elskaði bíla. Það sem átti að vera falleg stund í bílnum endaði þó með hræðilegu slysi. Ökumaðurinn missti stjórn á ökutækinu og ók því í skurð með þeim afleiðingum að hann og Sara létu lífið. Cartwright segir fjölskylduna hugga sig við það að nú sé dóttir hennar aftur sameinuð með Louis í eftirlífinu. „Það er svo erfitt að ímynda sér hana án hans,“ segir hún.
Bandaríkin Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Fleiri fréttir Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Sjá meira