Framherji Lazio á spítala eftir bílslys Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 14:01 Ciro Immobile er framherji og fyrirliði Lazio. EPA-EFE/FABIO FAGIOLINI Ítalski framherjinn Ciro Immobile lenti í bílslysi í dag og þurfti aðhlynningu á spítala. Hinn 33 ára gamli Immobile lenti í bílslysi í Rómarborg í dag, sunnudag. Lenti bíll hans í árekstri við sporvagn. Þurfti Immobile að fara á spítala þar sem hann varð fyrir meiðslum á baki og rifbeinum. Samkvæmt yfirlýsingu Lazio er Immobile í góðu ásigkomulagi miðað við. Þar segir að Immobile sé með brákað rifbein og líklega tognaður í baki. Hann er enn á spítala en meiðslin ekki talin alvarleg. Ciro Immobile is being treated in hospital after his car was involved in an accident with a tram in Rome.— BBC Sport (@BBCSport) April 16, 2023 Lazio, sem situr í 2. sæti Serie A, mætir Torino á laugardaginn kemur. Ekki kemur fram hvort Immobile verði með liðinu í þeim leik. Immobile hefur átt gott tímabil og skorað 10 mörk í 23 leikjum í Serie A ásamt því að gefa 3 stoðsendingar. Bíll leikmannsins eftir slysið.EPA-EFE/RICCARDO ANTIMIANI Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Immobile lenti í bílslysi í Rómarborg í dag, sunnudag. Lenti bíll hans í árekstri við sporvagn. Þurfti Immobile að fara á spítala þar sem hann varð fyrir meiðslum á baki og rifbeinum. Samkvæmt yfirlýsingu Lazio er Immobile í góðu ásigkomulagi miðað við. Þar segir að Immobile sé með brákað rifbein og líklega tognaður í baki. Hann er enn á spítala en meiðslin ekki talin alvarleg. Ciro Immobile is being treated in hospital after his car was involved in an accident with a tram in Rome.— BBC Sport (@BBCSport) April 16, 2023 Lazio, sem situr í 2. sæti Serie A, mætir Torino á laugardaginn kemur. Ekki kemur fram hvort Immobile verði með liðinu í þeim leik. Immobile hefur átt gott tímabil og skorað 10 mörk í 23 leikjum í Serie A ásamt því að gefa 3 stoðsendingar. Bíll leikmannsins eftir slysið.EPA-EFE/RICCARDO ANTIMIANI
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira