Ótrúleg endurkoma Juventus | Stórsigur hjá Kristianstad Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 15:30 Sara Björk og stöllur komu til baka í dag. Twitter@JuventusFCWomen Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn í ótrúlegum 4-3 endurkomusigri Juventus gegn Fiorentina þar sem gestirnir komust 3-0 yfir áður en Juventus skoraði fjögur mörk. Í Svíþjóð vann Íslendingalið Kristianstad öruggan 4-0 sigur. Sara Björk var á þriggja manna miðju Juventus sem byrjaði leikinn vægast sagt illa. Þegar 41 mínúta var á klukkunni var staðan orðin 3-0 Fiorentina í vil. Cristiana Girelli minnkaði muninn í blálok fyrri hálfleiks og lagði það grunninn að endurkomu Juventus. Lineth Beerensteyn minnkaði muninn í 3-2 á 58. mínútu og fimm mínútum síðar var Barbara Bonansea búin að jafna metin. Eftir það kom Alexandra Jóhannsdóttir inn á hjá gestunum en það stöðvaði ekki endurkomu heimakvenna. Julia Angela Grosso skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 82. mínútu og fór það svo að Juventus vann ótrúlegan 4-3 sigur. With us the whole way today! pic.twitter.com/EddwK98yq2— Juventus Women (@JuventusFCWomen) April 16, 2023 Sigurinn þýðir að Juventus á enn möguleika á að ná toppliði Roma en það er ljóst að mikið þarf að gerast. Roma trónir á toppnum með 57 stig að loknum 21 leik á meðan Juventus er með 49 stig í sætinu fyrir neðan. Í Svíþjóð var Hlín Eiríksdóttir í byrjunarliði Kristianstad sem vann 4-0 sigur á Örebro. Amanda Andradóttir spilaði rúman hálftíma í sigurliðinu. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari liðsins. Þá spilaði Diljá Ýr Zomers 80 mínútur í 2-2 jafntefli Norrköping og Uppsala. Norrköping er í 3. sæti deildarinnar með 7 stig að loknum þremur umferðum. Kristianstad er sæti neðar með 6 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Sara Björk var á þriggja manna miðju Juventus sem byrjaði leikinn vægast sagt illa. Þegar 41 mínúta var á klukkunni var staðan orðin 3-0 Fiorentina í vil. Cristiana Girelli minnkaði muninn í blálok fyrri hálfleiks og lagði það grunninn að endurkomu Juventus. Lineth Beerensteyn minnkaði muninn í 3-2 á 58. mínútu og fimm mínútum síðar var Barbara Bonansea búin að jafna metin. Eftir það kom Alexandra Jóhannsdóttir inn á hjá gestunum en það stöðvaði ekki endurkomu heimakvenna. Julia Angela Grosso skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 82. mínútu og fór það svo að Juventus vann ótrúlegan 4-3 sigur. With us the whole way today! pic.twitter.com/EddwK98yq2— Juventus Women (@JuventusFCWomen) April 16, 2023 Sigurinn þýðir að Juventus á enn möguleika á að ná toppliði Roma en það er ljóst að mikið þarf að gerast. Roma trónir á toppnum með 57 stig að loknum 21 leik á meðan Juventus er með 49 stig í sætinu fyrir neðan. Í Svíþjóð var Hlín Eiríksdóttir í byrjunarliði Kristianstad sem vann 4-0 sigur á Örebro. Amanda Andradóttir spilaði rúman hálftíma í sigurliðinu. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari liðsins. Þá spilaði Diljá Ýr Zomers 80 mínútur í 2-2 jafntefli Norrköping og Uppsala. Norrköping er í 3. sæti deildarinnar með 7 stig að loknum þremur umferðum. Kristianstad er sæti neðar með 6 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira