Handteknir grunaðir um að reka kínverska lögreglustöð í New York Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. apríl 2023 22:56 Húsið fyrir miðja mynd er sagt hafa hýst útvarðastöðina. AP/Bebeto Matthews Bandaríska alríkislögreglan handtók í dag tvo menn sem grunaðir eru um að vera útsendarar kínverska ríkisins, meðal annars með því að ógna kínverskum andófsmönnum í Bandaríkjunum. Mennirnir eru sagðir tengjast dularfullri kínverskri útvarðastöð í New York-borg, hvar þeir voru handteknir. Frá þessu greinir New York Times og segir mennina tvo vera á sextugs- og sjötugsaldri. Mennirnir eru sagðir hafa tengsl við kínverska útvarðastöð í Kínahverfi Manhattan í New York Borg. Stöðin sé ein hundrað slíkra um allan heim þar sem löggæslustarfi í nafni kínverskra stjórnvalda er sinnt á erlendri grundu, án dóms og laga. Mönnunum er gefið að sök að hafa nýtt útvarðastöðina til að ógna kínverskum andófsmönnum sem búsettir eru í Bandaríkjunum, fyrir hönd kínverska ríkisins. Í umfjöllun NYT er sagt frá því um sé að ræða í fyrsta sinn sem menn tengdir stöðvum sem þessari hafi verið ákærðir í sakamáli. Þá voru gögn tekin úr stöðinni og þau gerð upptæk. Mennirnir tveir sem taldir eru hafa stjórnað stöðinni eru Lu Jianwang, 61 árs, og Chen Jinping, 59 ára, en þeir eru báðir bandarískir ríkisborgarar. Haft er eftir háttsettum embættismönnum innan stjórnsýslunnar í Bandaríkjunum að kínverska ríkið notaði stöðvar, líkt og þessa sem er til umfjöllunar hér, til þess að stjórna umræðu um sig á erlendri grundu. Stjórnvöld á Írlandi, í Kanada og Hollandi hafa öll kallað eftir því við kínversk stjórnvöld að þau loki stöðvum sínum í löndunum. Bandaríkin Kína Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Frá þessu greinir New York Times og segir mennina tvo vera á sextugs- og sjötugsaldri. Mennirnir eru sagðir hafa tengsl við kínverska útvarðastöð í Kínahverfi Manhattan í New York Borg. Stöðin sé ein hundrað slíkra um allan heim þar sem löggæslustarfi í nafni kínverskra stjórnvalda er sinnt á erlendri grundu, án dóms og laga. Mönnunum er gefið að sök að hafa nýtt útvarðastöðina til að ógna kínverskum andófsmönnum sem búsettir eru í Bandaríkjunum, fyrir hönd kínverska ríkisins. Í umfjöllun NYT er sagt frá því um sé að ræða í fyrsta sinn sem menn tengdir stöðvum sem þessari hafi verið ákærðir í sakamáli. Þá voru gögn tekin úr stöðinni og þau gerð upptæk. Mennirnir tveir sem taldir eru hafa stjórnað stöðinni eru Lu Jianwang, 61 árs, og Chen Jinping, 59 ára, en þeir eru báðir bandarískir ríkisborgarar. Haft er eftir háttsettum embættismönnum innan stjórnsýslunnar í Bandaríkjunum að kínverska ríkið notaði stöðvar, líkt og þessa sem er til umfjöllunar hér, til þess að stjórna umræðu um sig á erlendri grundu. Stjórnvöld á Írlandi, í Kanada og Hollandi hafa öll kallað eftir því við kínversk stjórnvöld að þau loki stöðvum sínum í löndunum.
Bandaríkin Kína Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira