Sjáðu myndbandið: Hafþór Júlíus meiddist illa hann þegar reyndi við nýtt met í bekkpressu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2023 07:01 Rétt áður en ósköpin dundu yfir. Skjáskot Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, meiddist illa í bekkpressu á dögunum. Reyndi hann við 252,5 kílógrömm í bekkpressu með þeim afleiðingum að hann reif brjóstvöðva. Kraftajötuninn reyndi við nýtt persónulegt met á dögunum þegar hann boðaði fjöldann allan af kraftakörlum í líkamsræktarstöð sína. Var atburðinum streymt á Twitch- og Yotube-síðu Hafþórs. Reyndi hann við þrjár þyngdir í bekkpressu. Hann lyfti 230 kílógrömmum og 240 kílógrömmum nokkuð auðveldlega. Þegar hann reyndi hins vegar við 252,5 kílógrömm kom áfallið. Hann hefur aldrei áður lyft slíkri þyngd og tókst það ekki heldur að þessu sinni. Er hann reyndi við lyftuna var ljóst að eitthvað fór úrskeiðis því Hafþór Júlíus öskraði af sársauka. Thor tears his pec pic.twitter.com/KKdWwHg4FY— MMA Cardinal (@MmaCardinal) April 15, 2023 Hafþór Júlíus reif brjóstvöðva og tókst því ekki að bæta persónulegt met sitt í bekkpressu. Hann gat þó staðið upp óstuddur og yfirgaf líkamsræktina í kjölfarið. Ekki er vitað hversu lengi Hafþor Júlíus verður frá keppni en hann hefur ekki enn tjáð sig um atvikið. Lyftingar Kraftlyftingar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Kraftajötuninn reyndi við nýtt persónulegt met á dögunum þegar hann boðaði fjöldann allan af kraftakörlum í líkamsræktarstöð sína. Var atburðinum streymt á Twitch- og Yotube-síðu Hafþórs. Reyndi hann við þrjár þyngdir í bekkpressu. Hann lyfti 230 kílógrömmum og 240 kílógrömmum nokkuð auðveldlega. Þegar hann reyndi hins vegar við 252,5 kílógrömm kom áfallið. Hann hefur aldrei áður lyft slíkri þyngd og tókst það ekki heldur að þessu sinni. Er hann reyndi við lyftuna var ljóst að eitthvað fór úrskeiðis því Hafþór Júlíus öskraði af sársauka. Thor tears his pec pic.twitter.com/KKdWwHg4FY— MMA Cardinal (@MmaCardinal) April 15, 2023 Hafþór Júlíus reif brjóstvöðva og tókst því ekki að bæta persónulegt met sitt í bekkpressu. Hann gat þó staðið upp óstuddur og yfirgaf líkamsræktina í kjölfarið. Ekki er vitað hversu lengi Hafþor Júlíus verður frá keppni en hann hefur ekki enn tjáð sig um atvikið.
Lyftingar Kraftlyftingar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira