Réðust inn í verslun vopnaðir hamri og kúbeini Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2023 06:19 Lögreglu bárust nokkrar tilkynningar um árásir í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um vopnað rán í Kópavogi, þar sem tveir einstaklingar vopnaðir hamri og kúbeini réðust inn í verslun og höfðu á brott með sér peninga úr peningakassa. Samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar var starfsmaður verslunarinnar beittur ofbeldi og honum haldið niðri og hlaut hann áverka í andliti. Málið er í rannsókn. Lögreglu bárust einnig þrjár tilkynningar um árásir en í einu tilvikinu var sagt frá því að tveir menn með lambhúshettur og hníf væru að hlaupa á eftir ungum dreng. Þegar lögregla kom á vettvang var enga að finna og engin tilkynning barst um yfirstaðna árás. Í öðru tilviki var tilkynnt um mikil læti frá einstaklingum á mótorhjólum í póstnúmerinu 105. Stuttu síðar barst tilkynning um hópslagsmál þar sem margir væru að lemja einn en enginn fannst á vettvangi. Í þriðja tilvikinu var greint frá því að maður væri meðvitundarlaus eftir hópslagsmál í Hafnarfirði. Viðkomandi var fluttur á slysadeild tli aðhlynningar, þá með meðvitund en einnig með áverka. Tveimur mönnum í annarlegu ástandi í miðborginni var ekið heim til sín í nótt. Þá var tilkynnt um rúðubrot og einstaklingi vísað út af veitingastað fyrir að vera að angra gesti. Lögreglumál Kópavogur Tengdar fréttir Hótuðu ungum dreng með hnífi og stálu vespu hans Lögreglu var fyrr í kvöld tilkynnt um rán þar sem 14 ára dreng var hótað með eggvopni og vespu hans stolið. 18. apríl 2023 21:21 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar var starfsmaður verslunarinnar beittur ofbeldi og honum haldið niðri og hlaut hann áverka í andliti. Málið er í rannsókn. Lögreglu bárust einnig þrjár tilkynningar um árásir en í einu tilvikinu var sagt frá því að tveir menn með lambhúshettur og hníf væru að hlaupa á eftir ungum dreng. Þegar lögregla kom á vettvang var enga að finna og engin tilkynning barst um yfirstaðna árás. Í öðru tilviki var tilkynnt um mikil læti frá einstaklingum á mótorhjólum í póstnúmerinu 105. Stuttu síðar barst tilkynning um hópslagsmál þar sem margir væru að lemja einn en enginn fannst á vettvangi. Í þriðja tilvikinu var greint frá því að maður væri meðvitundarlaus eftir hópslagsmál í Hafnarfirði. Viðkomandi var fluttur á slysadeild tli aðhlynningar, þá með meðvitund en einnig með áverka. Tveimur mönnum í annarlegu ástandi í miðborginni var ekið heim til sín í nótt. Þá var tilkynnt um rúðubrot og einstaklingi vísað út af veitingastað fyrir að vera að angra gesti.
Lögreglumál Kópavogur Tengdar fréttir Hótuðu ungum dreng með hnífi og stálu vespu hans Lögreglu var fyrr í kvöld tilkynnt um rán þar sem 14 ára dreng var hótað með eggvopni og vespu hans stolið. 18. apríl 2023 21:21 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Hótuðu ungum dreng með hnífi og stálu vespu hans Lögreglu var fyrr í kvöld tilkynnt um rán þar sem 14 ára dreng var hótað með eggvopni og vespu hans stolið. 18. apríl 2023 21:21