Þrennir þríburar fæddust um páskana Ólafur Björn Sverrisson og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 20. apríl 2023 22:36 Rannveig Hildur Guðnadóttir deildi myndinni á Instagram. Instagram Þrennir þríburar fæddust á fæðingardeild Landspítalans um páskana í ár. Tvö ár eru frá því að þríburar fæddust hér á landi. Frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. Rannveig Hildur Guðmundsdóttir, sem er vinsæl á samfélagsmiðlinum Instagram, eignaðist þríbura fyrr í apríl: „Í gær þann 06.04.23 eftir að ég missti vatnið um morguninn komu í heiminn þrír fullkomnir, heilbrigðir einstaklingar.“ View this post on Instagram A post shared by Rannveig Hildur Guðmundsdóttir (@rannveighildur) Þá var greint var frá því í gær að þær Ástrós Pétursdóttir og Margrét Finney Jónsdóttir hefðu eignast þríbura þann 12. apríl síðastliðinn. Þríburarnir eru afrakstur einkar vel heppnaðrar tæknifrjóvgunar, en þær óraði ekki fyrir því að þríburar væru möguleiki. Fjallað var um þær Ástrósu og Margréti í fréttum Stöðvar 2 í febrúar: „12. apríl varð lífið fullkomið. Stelpurnar okkar eru komnar í heiminn. Nú takast þær á við hin ýmsu fyrirburaverkefni á milli knúsa hjá mömmum sínum. Halló heimur! Kveðja Salka Björt, Katrín Silfá og Elín Jökla,“ skrifuðu þær á Instagram: View this post on Instagram A post shared by Margrét Finney✨ (@margretfinney) Fréttastofu er ekki kunnugt um foreldra þriðju þríburanna sem fæddust um páskana en Þóra Steingrímsdóttir, prófessor og yfirlæknir á kvennadeild Landspítalans, staðfestir að þrennir þríburar hafi fæðst um páskana. „Þetta er óvenjulegt, en það er oft svona sem að statistíkin hegðar sér á Íslandi. Sjaldgæfir hlutir koma kannski í runu og svo gerist ekkert í mörg, mörg ár,“ segir Þóra í samtali við fréttastofu. Hún bætir við að líkurnar á þríburafæðingu aukist töluvert við tæknifrjóvgun. Eins og fyrr segir hafa átján þríburafæðingar orðið síðan 2006, að meðaltali ein á ári. Mest hafa fjórar slíkar fæðingar orðið á einu ári og oft verða þær núll. Barnalán Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Sjá meira
Rannveig Hildur Guðmundsdóttir, sem er vinsæl á samfélagsmiðlinum Instagram, eignaðist þríbura fyrr í apríl: „Í gær þann 06.04.23 eftir að ég missti vatnið um morguninn komu í heiminn þrír fullkomnir, heilbrigðir einstaklingar.“ View this post on Instagram A post shared by Rannveig Hildur Guðmundsdóttir (@rannveighildur) Þá var greint var frá því í gær að þær Ástrós Pétursdóttir og Margrét Finney Jónsdóttir hefðu eignast þríbura þann 12. apríl síðastliðinn. Þríburarnir eru afrakstur einkar vel heppnaðrar tæknifrjóvgunar, en þær óraði ekki fyrir því að þríburar væru möguleiki. Fjallað var um þær Ástrósu og Margréti í fréttum Stöðvar 2 í febrúar: „12. apríl varð lífið fullkomið. Stelpurnar okkar eru komnar í heiminn. Nú takast þær á við hin ýmsu fyrirburaverkefni á milli knúsa hjá mömmum sínum. Halló heimur! Kveðja Salka Björt, Katrín Silfá og Elín Jökla,“ skrifuðu þær á Instagram: View this post on Instagram A post shared by Margrét Finney✨ (@margretfinney) Fréttastofu er ekki kunnugt um foreldra þriðju þríburanna sem fæddust um páskana en Þóra Steingrímsdóttir, prófessor og yfirlæknir á kvennadeild Landspítalans, staðfestir að þrennir þríburar hafi fæðst um páskana. „Þetta er óvenjulegt, en það er oft svona sem að statistíkin hegðar sér á Íslandi. Sjaldgæfir hlutir koma kannski í runu og svo gerist ekkert í mörg, mörg ár,“ segir Þóra í samtali við fréttastofu. Hún bætir við að líkurnar á þríburafæðingu aukist töluvert við tæknifrjóvgun. Eins og fyrr segir hafa átján þríburafæðingar orðið síðan 2006, að meðaltali ein á ári. Mest hafa fjórar slíkar fæðingar orðið á einu ári og oft verða þær núll.
Barnalán Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Sjá meira