Mörkunum rigndi á fyrsta degi sumars í Fossvoginum Hjörvar Ólafsson skrifar 20. apríl 2023 17:45 Danijel Dejan Djuric skoraði eitt marka Víkings í sigrinum gegn Magna. Vísir/Vilhelm Víkingur Reykjavík, Grindavík, Þór Akureyri og Fylkir tryggðu sér í dag farseðilinn í 16 liða úrslit Mjólkubikars karla í fóbolta. Víkingur bar sigur úr býtum gegn Magna Grenivík en lokatölur í leik liðanna sem spilaður var á Víkingsvellinum urðu 6-2 ríkjandi bikarmeisturum í vil. Arnór Borg Guðjohnsen skoraði tvö mörk fyrir og Danijel Dejan Djuric, Helgi Guðjónsson og Sveinn Gísli Þorkelsson sitt markið hver. Sjötta markið var svo sjálfsmark. Páll Veigar Ingvason og Viktor Már Heiðarsson skoruðu mörk Magnamanna. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson og Guðjón Pétur Lýðsson sáu um markaskorunina fyrir Grindavík þegar liðið sló Dalvík/Reyni úr leik með 2-1 sigri suður með sjó. Þröstur Mikael Jónasson klóraði í bakkann fyrir Dalvík/Reyni. Þór þurfti vítaspyrnukeppni til þess að leggja Kára að velli í Akraneshöllinni. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma. Kristófer Kristjánsson kom Þór yfir í upphafi fyrri hluta framlengarinnar. Fylkir Jóhannsson jafnaði metin um miðbik seinni hluta framlengingarinnar. Fylkir brenndi þá af vítaspyrnu en tók frákastið sjálfur og setti boltann í netið og staðan 1-1 eftir framlenginguna. Úrsltin réðust svo í vítaspyrnukeppni þar sem Þórsarar skoruðu úr öllum sínum spyrnu en Sverir Mar Smárason og Hektor Bergmann Garðarsson brenndu af sínum vítum fyrir Kára. Fylki lenti í kröppum dansi þegar liðið sótti Sindra heima á Höfn í Hornafirði. Frosti Brynjólfsson og Óskar Borgþórsson komu Fylkismönnum yfir en Abdul Bangura jafnaði í tvígang. Það voru svo Ásgeir Eyþórsson og Frosti sem tryggðu gestunum úr Árbænum 4-2 sigur. KR, Breiðablik, Valur, KA, Stjarnan, Leiknir Reykjavík, Keflavík og Þróttur Reykjavík komust áfram úr sínum viðureignum í gær. Fyrr í dag komust svo Njarðvík og FH áfram í 16 liða úrslitin. HK og KFG og Grótta og KH mætast svo í síðustu leikjum 16 liða úrslitanna klukkan 19.15 í kvöld. Mjólkurbikar karla Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Sjá meira
Víkingur bar sigur úr býtum gegn Magna Grenivík en lokatölur í leik liðanna sem spilaður var á Víkingsvellinum urðu 6-2 ríkjandi bikarmeisturum í vil. Arnór Borg Guðjohnsen skoraði tvö mörk fyrir og Danijel Dejan Djuric, Helgi Guðjónsson og Sveinn Gísli Þorkelsson sitt markið hver. Sjötta markið var svo sjálfsmark. Páll Veigar Ingvason og Viktor Már Heiðarsson skoruðu mörk Magnamanna. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson og Guðjón Pétur Lýðsson sáu um markaskorunina fyrir Grindavík þegar liðið sló Dalvík/Reyni úr leik með 2-1 sigri suður með sjó. Þröstur Mikael Jónasson klóraði í bakkann fyrir Dalvík/Reyni. Þór þurfti vítaspyrnukeppni til þess að leggja Kára að velli í Akraneshöllinni. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma. Kristófer Kristjánsson kom Þór yfir í upphafi fyrri hluta framlengarinnar. Fylkir Jóhannsson jafnaði metin um miðbik seinni hluta framlengingarinnar. Fylkir brenndi þá af vítaspyrnu en tók frákastið sjálfur og setti boltann í netið og staðan 1-1 eftir framlenginguna. Úrsltin réðust svo í vítaspyrnukeppni þar sem Þórsarar skoruðu úr öllum sínum spyrnu en Sverir Mar Smárason og Hektor Bergmann Garðarsson brenndu af sínum vítum fyrir Kára. Fylki lenti í kröppum dansi þegar liðið sótti Sindra heima á Höfn í Hornafirði. Frosti Brynjólfsson og Óskar Borgþórsson komu Fylkismönnum yfir en Abdul Bangura jafnaði í tvígang. Það voru svo Ásgeir Eyþórsson og Frosti sem tryggðu gestunum úr Árbænum 4-2 sigur. KR, Breiðablik, Valur, KA, Stjarnan, Leiknir Reykjavík, Keflavík og Þróttur Reykjavík komust áfram úr sínum viðureignum í gær. Fyrr í dag komust svo Njarðvík og FH áfram í 16 liða úrslitin. HK og KFG og Grótta og KH mætast svo í síðustu leikjum 16 liða úrslitanna klukkan 19.15 í kvöld.
Mjólkurbikar karla Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Sjá meira