Baldwin laus allra mála Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. apríl 2023 20:30 Leikarinn samdi við fjölskyldu Hutchins í október. Getty/Coppola Leikarinn Alec Baldwin verður ekki ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Baldwin skaut kvikmyndatökustjórann Halyna Hutchins til bana við tökur á myndinni Rust árið 2021. Leikarinn var ákærður fyrir manndráp af gáleysi í janúar á þessu ári. í ákærunni var honum gefið að sök að hafa brotið fjölda laga þegar hann miðaði byssu í átt að Hutchins. Hann hafi meðal annars sleppt því að fylgjast með á námskeiði um hvernig ætti að meðhöndla skotvopn. Þá hafi hann ekki séð til þess að „vopnavörður“ hafi afhent honum skotvopnið heldur fékk hann það frá aðstoðarleikstjóra myndarinnar. Lögmenn Baldwins segja að yfirvöld hafi nú ákveðið að falla frá ákærunni en réttarhöld áttu að hefjast eftir aðeins tvær vikur: „Við erum sáttir með þessa niðurstöðu og hvetjum til þess að málið, þetta hryllilega slys, verði rannsakað til fulls,“ sagði Luke Nikas einn lögmanna leikarans. Saksóknarinn sem sá um málið sagði af sér í mars, eftir að lögmenn Baldwins héldu því fram að skipun hennar í embætti sérstakts saksóknara færi gegn stjórnarskrá ríkisins, þar sem Andrea Reeb, umræddur saksóknari, sæti einnig á þingi í Nýju Mexíkó. Þá höfðu saksóknarar einnig lækkað refsirammann sem Baldwin stóð frammi fyrir í ljósi þess að hann hafði upphaflega verið ákærður fyrir brot á lögum sem ekki voru í gildi þegar hann skaut Hutchins til bana. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að Baldwin hafi samið við fjölskyldu Hutchins í október. Bandaríkin Hollywood Byssuskot Alecs Baldwin Erlend sakamál Bíó og sjónvarp Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Sjá meira
Leikarinn var ákærður fyrir manndráp af gáleysi í janúar á þessu ári. í ákærunni var honum gefið að sök að hafa brotið fjölda laga þegar hann miðaði byssu í átt að Hutchins. Hann hafi meðal annars sleppt því að fylgjast með á námskeiði um hvernig ætti að meðhöndla skotvopn. Þá hafi hann ekki séð til þess að „vopnavörður“ hafi afhent honum skotvopnið heldur fékk hann það frá aðstoðarleikstjóra myndarinnar. Lögmenn Baldwins segja að yfirvöld hafi nú ákveðið að falla frá ákærunni en réttarhöld áttu að hefjast eftir aðeins tvær vikur: „Við erum sáttir með þessa niðurstöðu og hvetjum til þess að málið, þetta hryllilega slys, verði rannsakað til fulls,“ sagði Luke Nikas einn lögmanna leikarans. Saksóknarinn sem sá um málið sagði af sér í mars, eftir að lögmenn Baldwins héldu því fram að skipun hennar í embætti sérstakts saksóknara færi gegn stjórnarskrá ríkisins, þar sem Andrea Reeb, umræddur saksóknari, sæti einnig á þingi í Nýju Mexíkó. Þá höfðu saksóknarar einnig lækkað refsirammann sem Baldwin stóð frammi fyrir í ljósi þess að hann hafði upphaflega verið ákærður fyrir brot á lögum sem ekki voru í gildi þegar hann skaut Hutchins til bana. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að Baldwin hafi samið við fjölskyldu Hutchins í október.
Bandaríkin Hollywood Byssuskot Alecs Baldwin Erlend sakamál Bíó og sjónvarp Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Sjá meira