Ótrúlegasti handboltaleikur sem Ýmir hefur tekið þátt í Stefán Árni Pálsson skrifar 21. apríl 2023 10:31 Ýmir Örn og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu þýska bikarinn í lygilegum leik. vísir/getty Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason tók þátt í ótrúlegum bikarúrslitaleik í þýska boltanum um síðustu helgi. Úrslitin réðust í vítakastkeppni. Rhein-Neckar Löwen vann ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Ýmir Örn og félagar unnu að 36-34 en eftir að liðið hafði verið þremur mörkum yfir í framlengingunni náði Magdeburg að jafna metin 31-31 fyrir lokin. „Þetta var geggjað, algjör draumur. Öll helgin er rosalega stór. Í undanúrslitunum vinnum við Flensburg með sjö og svo Magdeburg í úrslitum og þetta fari í framlengdan leik og svo beint í vító. Maður hafði aldrei hugsað þetta svona fyrirfram,“ segir Ýmir. Ýmir segir að þetta hafi verið ótrúlegasti leikur sem hann hafi sjálfur tekið þátt í. Spilað var í Lanxess Arena í Köln fyrir framan tuttugu þúsund manns. „Þetta var alveg magnað hvernig þetta fór svona fram og til baka en sem betur fer fór þetta vel fyrir mitt lið.“ Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður Magdeburg var eini leikmaður liðsins sem misnotaði vítakast. „Það þarf hugrekki til þess að taka þetta víti. Það er það eina sem ég sé í þessu. Ég persónulega hefði sennilega aldrei fengið séns til að taka víti sem er sennilega bara gott. Gísli er nægilega sterkur andlega til að höndla þetta. Hann setur hann bara næst.“ Hann segir að stemningin í höllinni hafi verið lygileg. „Það voru rosaleg læti þarna og síðustu tuttugu mínúturnar var höllin aðeins meira með okkur sem gerði þetta aðeins meira sætt í lokin.“ Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Rhein-Neckar Löwen vann ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Ýmir Örn og félagar unnu að 36-34 en eftir að liðið hafði verið þremur mörkum yfir í framlengingunni náði Magdeburg að jafna metin 31-31 fyrir lokin. „Þetta var geggjað, algjör draumur. Öll helgin er rosalega stór. Í undanúrslitunum vinnum við Flensburg með sjö og svo Magdeburg í úrslitum og þetta fari í framlengdan leik og svo beint í vító. Maður hafði aldrei hugsað þetta svona fyrirfram,“ segir Ýmir. Ýmir segir að þetta hafi verið ótrúlegasti leikur sem hann hafi sjálfur tekið þátt í. Spilað var í Lanxess Arena í Köln fyrir framan tuttugu þúsund manns. „Þetta var alveg magnað hvernig þetta fór svona fram og til baka en sem betur fer fór þetta vel fyrir mitt lið.“ Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður Magdeburg var eini leikmaður liðsins sem misnotaði vítakast. „Það þarf hugrekki til þess að taka þetta víti. Það er það eina sem ég sé í þessu. Ég persónulega hefði sennilega aldrei fengið séns til að taka víti sem er sennilega bara gott. Gísli er nægilega sterkur andlega til að höndla þetta. Hann setur hann bara næst.“ Hann segir að stemningin í höllinni hafi verið lygileg. „Það voru rosaleg læti þarna og síðustu tuttugu mínúturnar var höllin aðeins meira með okkur sem gerði þetta aðeins meira sætt í lokin.“
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira