Fyrirliði Englands ekki með á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. apríl 2023 15:00 Leah Williamson fer af velli í leik Manchester United og Arsenal í ensku ofurdeildinni í fyrradag. getty/Alex Livesey Enska kvennalandsliðið í fótbolta verður án fyrirliða síns, Leuh Williamson, á HM í sumar. Williamson fór meidd af velli í 1-0 tapi Arsenal fyrir Manchester United í ensku ofurdeildinni á miðvikudaginn. Nú er komið í ljós að hún er með slitið krossband í hné og verður frá næstu mánuðina. We can confirm that Leah Williamson suffered a ruptured anterior cruciate ligament on Wednesday night.We're all right behind you, @leahcwilliamson — Arsenal Women (@ArsenalWFC) April 21, 2023 Þetta þýðir að Williamson missir af HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. England er í riðli með Haítí, Kína og Danmörku. Williamson var fyrirliði enska landsliðsins þegar það vann EM á heimavelli síðasta sumar. Hún var auk þess valin í lið mótsins. Williamson hefur leikið 41 landsleik og skorað fjögur mörk. Arsenal þarf einnig að spjara sig án Williamson á lokasprettinum í ensku ofurdeildinni. Liðið er í 3. sæti hennar með 38 stig, sex stigum frá toppliði United. Arsenal á fimm deildarleiki eftir á tímabilinu. Liðið er einnig komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem það mætir Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg. Hin 26 ára Williamson hefur leikið með Arsenal allan sinn feril. Hún varð enskur meistari með liðinu 2019 og bikarmeistari 2014 og 2016. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Williamson fór meidd af velli í 1-0 tapi Arsenal fyrir Manchester United í ensku ofurdeildinni á miðvikudaginn. Nú er komið í ljós að hún er með slitið krossband í hné og verður frá næstu mánuðina. We can confirm that Leah Williamson suffered a ruptured anterior cruciate ligament on Wednesday night.We're all right behind you, @leahcwilliamson — Arsenal Women (@ArsenalWFC) April 21, 2023 Þetta þýðir að Williamson missir af HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. England er í riðli með Haítí, Kína og Danmörku. Williamson var fyrirliði enska landsliðsins þegar það vann EM á heimavelli síðasta sumar. Hún var auk þess valin í lið mótsins. Williamson hefur leikið 41 landsleik og skorað fjögur mörk. Arsenal þarf einnig að spjara sig án Williamson á lokasprettinum í ensku ofurdeildinni. Liðið er í 3. sæti hennar með 38 stig, sex stigum frá toppliði United. Arsenal á fimm deildarleiki eftir á tímabilinu. Liðið er einnig komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem það mætir Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg. Hin 26 ára Williamson hefur leikið með Arsenal allan sinn feril. Hún varð enskur meistari með liðinu 2019 og bikarmeistari 2014 og 2016.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira