Byrjað verður að rukka á jarðvegstippinn á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. apríl 2023 18:04 Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, sem fór yfir aðgerðaráætlunina á fundinum, sem var samþykkt af öllum bæjarfulltrúum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Á fundi bæjarstjórnar Árborgar, sem fór fram í dag voru meðal annars kynnt drög að aðgerðaráætlun í samræmi við samkomulag innviðarráðherra og bæjarstjórnar um fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit með sveitarfélaginu vegna 27 milljarða skulda þess. Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar fór yfir aðgerðaráætlunina, sem var samþykkt samhljóða af öllum bæjarfulltrúum. Þar kemur m.a. fram að það á að selja eignir og byggingalóðir fyrir 800 milljónir króna á árinu 2023 og það á að byrja að rukka fyrir jarðvegsúrgang á jarðvegstipp sveitarfélagsins á Selfossi, sem á að gefa bæjarfélaginu 30 milljónir króna í tekjur árlega. Þá er átt við garðaúrgang, gras, trjágróður og þess háttar. Þá hefur 57 starfsmönnum sveitarfélagsins verið sagt upp eins og kunnugt er og um leið voru gerðar breytingar á launakjörum og ráðningahlutföllum um 40 annarra starfsmanna til viðbótar. Deildir verða sameinaðar og einhverjar lagðar alveg niður eins og upplýsingadeildin. Unnið er að sameiningu og tilfærslu á stofnunum til að nýta húsnæði sveitarfélagsins betur og mötuneyti verði sameinuð á árinu 2023 svo eitthvað sé nefnt. Fundur var haldinn í bæjarstjórn Árborgar nú síðdegis.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Neytendur Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar fór yfir aðgerðaráætlunina, sem var samþykkt samhljóða af öllum bæjarfulltrúum. Þar kemur m.a. fram að það á að selja eignir og byggingalóðir fyrir 800 milljónir króna á árinu 2023 og það á að byrja að rukka fyrir jarðvegsúrgang á jarðvegstipp sveitarfélagsins á Selfossi, sem á að gefa bæjarfélaginu 30 milljónir króna í tekjur árlega. Þá er átt við garðaúrgang, gras, trjágróður og þess háttar. Þá hefur 57 starfsmönnum sveitarfélagsins verið sagt upp eins og kunnugt er og um leið voru gerðar breytingar á launakjörum og ráðningahlutföllum um 40 annarra starfsmanna til viðbótar. Deildir verða sameinaðar og einhverjar lagðar alveg niður eins og upplýsingadeildin. Unnið er að sameiningu og tilfærslu á stofnunum til að nýta húsnæði sveitarfélagsins betur og mötuneyti verði sameinuð á árinu 2023 svo eitthvað sé nefnt. Fundur var haldinn í bæjarstjórn Árborgar nú síðdegis.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Neytendur Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira