Banna nautaat með dvergvöxnum nautabönum Bjarki Sigurðsson skrifar 27. apríl 2023 21:20 Nokkrir sem enn stunduðu sportið mótmæltu fyrir utan þinghúsið í Madríd í dag. AP/A. Perez Meca Spænska þingið hefur bannað nautaatsviðburði þar sem dvergvaxið fólk kljáist við reið nautin til að skemmta áhorfendum. Formaður félags fatlaðra þar í landi segir athæfið hafa verið orðið barn síns tíma. Nautaat er vinsælt sport á Spáni. Þá hefur í gegnum árin verið sérviðburður þar sem fólk með dvergvöxt klæðir sig upp sem slökkviliðsmenn eða trúðar og elta nautin á almannafæri. Er þetta margra ára gömul hefð en stenst ekki alveg tímans tönn. „Gert grín var af fólki með dvergvöxt á almannafæri í landinu okkar, sem ýtir undir það að það sé í lagi að hlægja að einhverjum sem er öðruvísi. Það eru svo mörg börn sem fara með fullorðnum til að horfa á þessa skammarlegu viðburði,“ hefur The Guardian eftir Jesús Martín, formanni félags fatlaðra á Spáni. Einhverjir af þeim örfáu með dvergvöxt sem enn stunduðu íþróttina mótmæltu fyrir utan þinghúsið í Madríd í dag. „Þeir telja að verið sé að gera lítið úr fólki eða að það sé verið að hlægja að því en svo er ekki. Þau bera svo mikla virðingu fyrir okkur,“ segir Daniel Calderón, einn þeirra sem enn stundar íþróttina. Spánn Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Fleiri fréttir Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Sjá meira
Nautaat er vinsælt sport á Spáni. Þá hefur í gegnum árin verið sérviðburður þar sem fólk með dvergvöxt klæðir sig upp sem slökkviliðsmenn eða trúðar og elta nautin á almannafæri. Er þetta margra ára gömul hefð en stenst ekki alveg tímans tönn. „Gert grín var af fólki með dvergvöxt á almannafæri í landinu okkar, sem ýtir undir það að það sé í lagi að hlægja að einhverjum sem er öðruvísi. Það eru svo mörg börn sem fara með fullorðnum til að horfa á þessa skammarlegu viðburði,“ hefur The Guardian eftir Jesús Martín, formanni félags fatlaðra á Spáni. Einhverjir af þeim örfáu með dvergvöxt sem enn stunduðu íþróttina mótmæltu fyrir utan þinghúsið í Madríd í dag. „Þeir telja að verið sé að gera lítið úr fólki eða að það sé verið að hlægja að því en svo er ekki. Þau bera svo mikla virðingu fyrir okkur,“ segir Daniel Calderón, einn þeirra sem enn stundar íþróttina.
Spánn Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Fleiri fréttir Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Sjá meira