Fullyrðir að Berge hafi hafnað landsliðsþjálfarastarfinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. apríl 2023 23:30 Christian Berge er ekki að taka við íslenska landsliðinu ef marka má heimildir Arnars Daða Arnarssonar. Kolektiff Images/DeFodi Images via Getty Images Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi handboltahlaðvarpsins Handkastsins og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fullyrðir að hann hafi heimildir fyrir því að Christian Berge hafi hafnað því að taka við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Nafn Berge hefur komið upp í nokkur skipti á undanförnum vikum í tengslum við umræðuna um næsta þjálfara íslenska landsliðsins. Berge er í dag þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad þar sem landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika, en hann þjálfaði einnig norska landsliðið um árabil. Undir stjórn Berge unnu Norðmenn til silfurverðlauna á HM í tvígang (2017 og 2019) og einu sinni hafnaði liðið í þriðja sæti á EM (2020). Berge virðist þó ekki vera að taka við íslenska landsliðinu ef marka má heimildir Arnars sem greinir frá málinu á Twitter-síðu sinni. Samkvæmt heimildum Sérfræðingsins sagði sá norski nei við HSÍ í upphafi vikunnar. Eftir það hefur samtalið milli HSÍ og Snorra Steins verið virkt. Samtalið heldur áfram um helgina. HSÍ vonast til að klára málið í upphafi næstu viku. Einar. #Handkastið pic.twitter.com/BI6zbDxouu— Arnar Daði (@arnardadi) April 28, 2023 Arnar segir að Berge hafi hafnað starfinu í upphafi vikunnar og að HSÍ hafi nú virkjað samtalið við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals. Nafn Snorra hefur einnig borið á góma í umræðunni um næsta landsliðsþjálfara. Þá segir Arnar einnig að HSÍ vilji klára málið fljótlega eftir helgi, en íslenska karlalandsliðið mætir Eistlandi í lokaumferð undankeppni EM á sunnudaginn. Með sigri tryggir íslenska liðið sér efsta sæti riðilsins og þar með yrði Ísland í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM sem haldið verður í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Landslið karla í handbolta HSÍ Handkastið Tengdar fréttir Berge staðfestir áhuga frá Íslandi en Krickau vill ekki tjá sig Christian Berge, þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad, hefur staðfest þann orðróm að hann sé á blaði HSÍ yfir mögulega landsliðsþjálfara Íslands í handbolta. Nicolej Krickau, þjálfari danska liðsins GOG, hefur hins vegar ekki viljað tjá sig um málið. 23. apríl 2023 14:25 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Nafn Berge hefur komið upp í nokkur skipti á undanförnum vikum í tengslum við umræðuna um næsta þjálfara íslenska landsliðsins. Berge er í dag þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad þar sem landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika, en hann þjálfaði einnig norska landsliðið um árabil. Undir stjórn Berge unnu Norðmenn til silfurverðlauna á HM í tvígang (2017 og 2019) og einu sinni hafnaði liðið í þriðja sæti á EM (2020). Berge virðist þó ekki vera að taka við íslenska landsliðinu ef marka má heimildir Arnars sem greinir frá málinu á Twitter-síðu sinni. Samkvæmt heimildum Sérfræðingsins sagði sá norski nei við HSÍ í upphafi vikunnar. Eftir það hefur samtalið milli HSÍ og Snorra Steins verið virkt. Samtalið heldur áfram um helgina. HSÍ vonast til að klára málið í upphafi næstu viku. Einar. #Handkastið pic.twitter.com/BI6zbDxouu— Arnar Daði (@arnardadi) April 28, 2023 Arnar segir að Berge hafi hafnað starfinu í upphafi vikunnar og að HSÍ hafi nú virkjað samtalið við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals. Nafn Snorra hefur einnig borið á góma í umræðunni um næsta landsliðsþjálfara. Þá segir Arnar einnig að HSÍ vilji klára málið fljótlega eftir helgi, en íslenska karlalandsliðið mætir Eistlandi í lokaumferð undankeppni EM á sunnudaginn. Með sigri tryggir íslenska liðið sér efsta sæti riðilsins og þar með yrði Ísland í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM sem haldið verður í Þýskalandi í janúar á næsta ári.
Landslið karla í handbolta HSÍ Handkastið Tengdar fréttir Berge staðfestir áhuga frá Íslandi en Krickau vill ekki tjá sig Christian Berge, þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad, hefur staðfest þann orðróm að hann sé á blaði HSÍ yfir mögulega landsliðsþjálfara Íslands í handbolta. Nicolej Krickau, þjálfari danska liðsins GOG, hefur hins vegar ekki viljað tjá sig um málið. 23. apríl 2023 14:25 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Berge staðfestir áhuga frá Íslandi en Krickau vill ekki tjá sig Christian Berge, þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad, hefur staðfest þann orðróm að hann sé á blaði HSÍ yfir mögulega landsliðsþjálfara Íslands í handbolta. Nicolej Krickau, þjálfari danska liðsins GOG, hefur hins vegar ekki viljað tjá sig um málið. 23. apríl 2023 14:25