Birkir: Frábær tilfinning að sjá boltann í netinu Hjörvar Ólafsson skrifar 29. apríl 2023 22:50 Birkir Heimisson var hetja Valsliðsins í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Birkir Heimisson var hetja Vals þegar liðið vann dramatískan 3-2 sigur á móti Stjörnunni í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. „Mér fannst við spila bara vel í þessum leik, ná að leysa pressuna vel og skapa þó nokkur fín færi. Eftir að hafa komist í 2-0 þá settumst við hins vegar of langt til baka og þeir komust inn í leikinn. Það var algjör óþarfi," sagði Birkir Heimisson sem lék val í hjarta varnarinnar hjá Val í leiknum í kvöld. „Sem betur fer náðum við að bjarga þessu og það var algjörlega frábært að sjá boltann í netinu. Ég í raun bara blokkaði út í kjölfarið og þetta var bara í raun hálfgerð alsæla. Þetta var geggjuð tilfinning," sagði Birkir um sigurmarkið sitt sem kom í uppbótartíma leiksins. „Frammistaðan var góð þó að hún hafi verið kaflaskipt. Við spiluðum vel lengstum í leiknum og það er gott að ná að tengja saman tvo sigra. Nú þurfum við bara að halda áfram að lengja góðu kaflana í leikjunum okkar,“ sagði hetjan um framhaldið. Besta deild karla Valur Mest lesið Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Sport Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Enski boltinn Skoraði í fyrsta landsleiknum Fótbolti „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Fótbolti Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Handbolti Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ Körfubolti Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fótbolti Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Handbolti „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti Fleiri fréttir Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Skoraði í fyrsta landsleiknum „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Alisson fór meiddur af velli vegna höfuðmeiðsla Jóhann Berg tók fullan þátt í æfingu dagsins Pedersen framlengir við Val Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Alveg hættur í fýlu við Heimi „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ „Mér fannst hann brjóta á mér“ „Ég hef ekki miklar áhyggjur“ „Vitum að svona getur gerst þegar áherslurnar eru eins og þær eru“ Sigurvegarinn verður með Íslandi í riðli: Króatar unnu fyrri leikinn gegn Frökkum Fagnaði eins og Ronaldo fyrir framan Ronaldo Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Sjá meira
„Mér fannst við spila bara vel í þessum leik, ná að leysa pressuna vel og skapa þó nokkur fín færi. Eftir að hafa komist í 2-0 þá settumst við hins vegar of langt til baka og þeir komust inn í leikinn. Það var algjör óþarfi," sagði Birkir Heimisson sem lék val í hjarta varnarinnar hjá Val í leiknum í kvöld. „Sem betur fer náðum við að bjarga þessu og það var algjörlega frábært að sjá boltann í netinu. Ég í raun bara blokkaði út í kjölfarið og þetta var bara í raun hálfgerð alsæla. Þetta var geggjuð tilfinning," sagði Birkir um sigurmarkið sitt sem kom í uppbótartíma leiksins. „Frammistaðan var góð þó að hún hafi verið kaflaskipt. Við spiluðum vel lengstum í leiknum og það er gott að ná að tengja saman tvo sigra. Nú þurfum við bara að halda áfram að lengja góðu kaflana í leikjunum okkar,“ sagði hetjan um framhaldið.
Besta deild karla Valur Mest lesið Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Sport Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Enski boltinn Skoraði í fyrsta landsleiknum Fótbolti „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Fótbolti Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Handbolti Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ Körfubolti Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fótbolti Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Handbolti „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti Fleiri fréttir Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Skoraði í fyrsta landsleiknum „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Alisson fór meiddur af velli vegna höfuðmeiðsla Jóhann Berg tók fullan þátt í æfingu dagsins Pedersen framlengir við Val Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Alveg hættur í fýlu við Heimi „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ „Mér fannst hann brjóta á mér“ „Ég hef ekki miklar áhyggjur“ „Vitum að svona getur gerst þegar áherslurnar eru eins og þær eru“ Sigurvegarinn verður með Íslandi í riðli: Króatar unnu fyrri leikinn gegn Frökkum Fagnaði eins og Ronaldo fyrir framan Ronaldo Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Sjá meira