Biðin langa lengist og formaðurinn þegir þunnu hljóði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2023 13:00 Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, gefur engin færi á sér í leitinni ströngu að nýjum landsliðsþjálfara. vísir/egill Það er 71 dagur síðan HSÍ tilkynnti að Guðmundur Guðmundsson hefði hætt störfum sem þjálfari karlalandsliðsins í handbolta. Enn bólar ekkert á arftaka Guðmundar. Eðli málsins samkvæmt hafa landsliðsþjálfaramálin mikið verið í deiglunni síðustu vikur. Ekki síst eftir að Dagur Sigurðsson varpaði sprengju í umræðuna þann 18. apríl síðastliðin. Dagur staðfesti þá óformlegar viðræður við HSÍ. Fimm vikum eftir fundinn hafði hann ekkert heyrt aftur frá sambandinu. „Þetta var vísir að einhverju leikriti og ég skynjaði það mjög snemma,“ sagði Dagur meðal annars í viðtali við Vísi og bætti við að hann ætlaði sér ekki að vinna með þessum mönnum sem stýra HSÍ. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, ætlaði sér í fyrstu að bregðast við þessum ummælum Dags en hætti síðar við. Síðan þá hefur nánast verið ógerningur að ná af honum tali. Hann svaraði þó símtali íþróttadeildar í morgun en vildi ekki tjá sig um stöðu mála í þjálfaraleitinni frekar en áður. Samkvæmt heimildum hefur Guðmundur reynt að semja við norska þjálfarann Christian Berge sem þjálfar Kolstad. Án árangurs til þessa. Samskiptafulltrúi Kolstad tjáði Vísi að Berge vildi ekkert tjá sig um viðræðurnar við HSÍ þegar eftir því var leitað. Nýjustu tíðindi herma að Berge hafi hafnað HSÍ en það hefur ekki fengist staðfest. Guðmundur formaður var á ársþingi HSÍ á sunnudag spurður út í stöðu mála í leitinni að arftaka Guðmundar. Svörin til hreyfingarinnar voru fátækleg og félögin vita því lítið hver staðan á málinu er. Dagur 72 í leitinni er á morgun og verður áhugavert að sjá hvað gerist í framhaldinu. HSÍ Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Snorri líklegastur til að taka við landsliðinu en draumastarfið hans gæti verið að losna Bjarni Fritzson og Logi Geirsson voru gestir Arnars Daða Arnarssonar í síðasta þætti af Handkastinu. Eins og gefur að skilja veltu þeir félagar fyrir sér hver yrði næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. 1. maí 2023 13:46 Fullyrðir að Berge hafi hafnað landsliðsþjálfarastarfinu Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi handboltahlaðvarpsins Handkastsins og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fullyrðir að hann hafi heimildir fyrir því að Christian Berge hafi hafnað því að taka við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. 28. apríl 2023 23:30 „Ef við ætlum að taka Berge eða Krickau er eins gott að þeir brenni fyrir þetta“ Ólafur Stefánsson er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. 26. apríl 2023 10:33 „Ef hann er alvöru stjórnandi tekur hann púlsinn á þeim sem hafa alla þekkinguna“ Ólafur Stefánsson vill að formaður HSÍ leiti álits hjá sér fróðara fólki um handbolta í ráðningarferlinu á nýjum þjálfara karlalandsliðsins í handbolta. 25. apríl 2023 13:01 Óli Stef: Dagur og Snorri Steinn eru báðir í mínu fyrsta sæti Ólafur Stefánsson vill fá fyrrverandi samherja sína í handboltalandsliðinu, Dag Sigurðsson og Snorra Stein Guðjónsson, til að taka við því. 25. apríl 2023 10:26 „Kannski þarf hreyfingin að fara í naflaskoðun“ „Mér finnst þetta búið að taka alltof langan tíma í fyrsta lagi,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta sem nú þjálfar Hauka í Olís deild karla, um leit Handknattleikssambands Íslands að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið. 25. apríl 2023 07:00 Segja HSÍ halda Val í gíslingu: „Þetta eru galin vinnubrögð“ Munu ummæli Dags Sigurðssonar um forráðamenn HSÍ fæla erlenda þjálfara frá starfi landsliðsþjálfara Íslands? Þetta var meðal þess sem Arnar Daði Arnarsson og gestir hans veltu fyrir sér í Handkastinu. Þeir sögðu einnig að HSÍ héldi Val í gíslingu. 21. apríl 2023 13:20 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Í beinni: Fram - Haukar | Endurtekning á bikarúrslitaleiknum Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sjá meira
Eðli málsins samkvæmt hafa landsliðsþjálfaramálin mikið verið í deiglunni síðustu vikur. Ekki síst eftir að Dagur Sigurðsson varpaði sprengju í umræðuna þann 18. apríl síðastliðin. Dagur staðfesti þá óformlegar viðræður við HSÍ. Fimm vikum eftir fundinn hafði hann ekkert heyrt aftur frá sambandinu. „Þetta var vísir að einhverju leikriti og ég skynjaði það mjög snemma,“ sagði Dagur meðal annars í viðtali við Vísi og bætti við að hann ætlaði sér ekki að vinna með þessum mönnum sem stýra HSÍ. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, ætlaði sér í fyrstu að bregðast við þessum ummælum Dags en hætti síðar við. Síðan þá hefur nánast verið ógerningur að ná af honum tali. Hann svaraði þó símtali íþróttadeildar í morgun en vildi ekki tjá sig um stöðu mála í þjálfaraleitinni frekar en áður. Samkvæmt heimildum hefur Guðmundur reynt að semja við norska þjálfarann Christian Berge sem þjálfar Kolstad. Án árangurs til þessa. Samskiptafulltrúi Kolstad tjáði Vísi að Berge vildi ekkert tjá sig um viðræðurnar við HSÍ þegar eftir því var leitað. Nýjustu tíðindi herma að Berge hafi hafnað HSÍ en það hefur ekki fengist staðfest. Guðmundur formaður var á ársþingi HSÍ á sunnudag spurður út í stöðu mála í leitinni að arftaka Guðmundar. Svörin til hreyfingarinnar voru fátækleg og félögin vita því lítið hver staðan á málinu er. Dagur 72 í leitinni er á morgun og verður áhugavert að sjá hvað gerist í framhaldinu.
HSÍ Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Snorri líklegastur til að taka við landsliðinu en draumastarfið hans gæti verið að losna Bjarni Fritzson og Logi Geirsson voru gestir Arnars Daða Arnarssonar í síðasta þætti af Handkastinu. Eins og gefur að skilja veltu þeir félagar fyrir sér hver yrði næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. 1. maí 2023 13:46 Fullyrðir að Berge hafi hafnað landsliðsþjálfarastarfinu Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi handboltahlaðvarpsins Handkastsins og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fullyrðir að hann hafi heimildir fyrir því að Christian Berge hafi hafnað því að taka við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. 28. apríl 2023 23:30 „Ef við ætlum að taka Berge eða Krickau er eins gott að þeir brenni fyrir þetta“ Ólafur Stefánsson er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. 26. apríl 2023 10:33 „Ef hann er alvöru stjórnandi tekur hann púlsinn á þeim sem hafa alla þekkinguna“ Ólafur Stefánsson vill að formaður HSÍ leiti álits hjá sér fróðara fólki um handbolta í ráðningarferlinu á nýjum þjálfara karlalandsliðsins í handbolta. 25. apríl 2023 13:01 Óli Stef: Dagur og Snorri Steinn eru báðir í mínu fyrsta sæti Ólafur Stefánsson vill fá fyrrverandi samherja sína í handboltalandsliðinu, Dag Sigurðsson og Snorra Stein Guðjónsson, til að taka við því. 25. apríl 2023 10:26 „Kannski þarf hreyfingin að fara í naflaskoðun“ „Mér finnst þetta búið að taka alltof langan tíma í fyrsta lagi,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta sem nú þjálfar Hauka í Olís deild karla, um leit Handknattleikssambands Íslands að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið. 25. apríl 2023 07:00 Segja HSÍ halda Val í gíslingu: „Þetta eru galin vinnubrögð“ Munu ummæli Dags Sigurðssonar um forráðamenn HSÍ fæla erlenda þjálfara frá starfi landsliðsþjálfara Íslands? Þetta var meðal þess sem Arnar Daði Arnarsson og gestir hans veltu fyrir sér í Handkastinu. Þeir sögðu einnig að HSÍ héldi Val í gíslingu. 21. apríl 2023 13:20 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Í beinni: Fram - Haukar | Endurtekning á bikarúrslitaleiknum Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sjá meira
Snorri líklegastur til að taka við landsliðinu en draumastarfið hans gæti verið að losna Bjarni Fritzson og Logi Geirsson voru gestir Arnars Daða Arnarssonar í síðasta þætti af Handkastinu. Eins og gefur að skilja veltu þeir félagar fyrir sér hver yrði næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. 1. maí 2023 13:46
Fullyrðir að Berge hafi hafnað landsliðsþjálfarastarfinu Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi handboltahlaðvarpsins Handkastsins og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fullyrðir að hann hafi heimildir fyrir því að Christian Berge hafi hafnað því að taka við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. 28. apríl 2023 23:30
„Ef við ætlum að taka Berge eða Krickau er eins gott að þeir brenni fyrir þetta“ Ólafur Stefánsson er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. 26. apríl 2023 10:33
„Ef hann er alvöru stjórnandi tekur hann púlsinn á þeim sem hafa alla þekkinguna“ Ólafur Stefánsson vill að formaður HSÍ leiti álits hjá sér fróðara fólki um handbolta í ráðningarferlinu á nýjum þjálfara karlalandsliðsins í handbolta. 25. apríl 2023 13:01
Óli Stef: Dagur og Snorri Steinn eru báðir í mínu fyrsta sæti Ólafur Stefánsson vill fá fyrrverandi samherja sína í handboltalandsliðinu, Dag Sigurðsson og Snorra Stein Guðjónsson, til að taka við því. 25. apríl 2023 10:26
„Kannski þarf hreyfingin að fara í naflaskoðun“ „Mér finnst þetta búið að taka alltof langan tíma í fyrsta lagi,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta sem nú þjálfar Hauka í Olís deild karla, um leit Handknattleikssambands Íslands að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið. 25. apríl 2023 07:00
Segja HSÍ halda Val í gíslingu: „Þetta eru galin vinnubrögð“ Munu ummæli Dags Sigurðssonar um forráðamenn HSÍ fæla erlenda þjálfara frá starfi landsliðsþjálfara Íslands? Þetta var meðal þess sem Arnar Daði Arnarsson og gestir hans veltu fyrir sér í Handkastinu. Þeir sögðu einnig að HSÍ héldi Val í gíslingu. 21. apríl 2023 13:20
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti